Einar Andri: Arnór skuldaði nokkra bolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2019 20:09 Einar Andri og strákarnir hans hafa unnið báða leiki sína í Olís-deildinni. vísir/bára Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í dag. Mosfellingar unnu nauman sigur á KA-mönnum í síðustu umferð, 28-27, þar sem Arnór Freyr Stefánsson varði víti undir lokin. Sigurinn í dag var öllu þægilegri en Afturelding vann með átta marka mun, 22-30. „Við spiluðum frábæra vörn og Arnór var flottur í markinu. Við spiluðum líka mjög góða vörn í síðasta leik en Arnór skuldaði nokkra bolta þótt hann hafi stolið fyrirsögnunum í lok síðasta leiks. Hann var frábær í dag,“ sagði Einar Andri. Afturelding var lengi í gang og um miðbik fyrri hálfleiks var liðið þremur mörkum undir, 7-4. „Við klikkuðum á nokkrum færum og ég hafði ekkert sérstaklega miklar áhyggjur. Mér fannst góð holning á liðinu. Fimm einn vörnin hjá þeim kom okkur aðeins á óvart en við fundum svo svör við henni,“ sagði Einar Andri. Afturelding var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og náði mest ellefu marka forskoti, 12-23. „Við töluðum um að byrja seinni hálfleikinn af krafti og þá gætum við farið langt með að klára þetta. Strákarnir brugðust mjög vel við því,“ sagði Einar Andri sem er að vonum sáttur með uppskeruna hingað til. „Ég er mjög ánægður. Við höfum mætt tveimur liðum sem var spáð í kringum okkur þannig að þetta eru stórir sigrar fyrir okkur.“ Olís-deild karla Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í dag. Mosfellingar unnu nauman sigur á KA-mönnum í síðustu umferð, 28-27, þar sem Arnór Freyr Stefánsson varði víti undir lokin. Sigurinn í dag var öllu þægilegri en Afturelding vann með átta marka mun, 22-30. „Við spiluðum frábæra vörn og Arnór var flottur í markinu. Við spiluðum líka mjög góða vörn í síðasta leik en Arnór skuldaði nokkra bolta þótt hann hafi stolið fyrirsögnunum í lok síðasta leiks. Hann var frábær í dag,“ sagði Einar Andri. Afturelding var lengi í gang og um miðbik fyrri hálfleiks var liðið þremur mörkum undir, 7-4. „Við klikkuðum á nokkrum færum og ég hafði ekkert sérstaklega miklar áhyggjur. Mér fannst góð holning á liðinu. Fimm einn vörnin hjá þeim kom okkur aðeins á óvart en við fundum svo svör við henni,“ sagði Einar Andri. Afturelding var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og náði mest ellefu marka forskoti, 12-23. „Við töluðum um að byrja seinni hálfleikinn af krafti og þá gætum við farið langt með að klára þetta. Strákarnir brugðust mjög vel við því,“ sagði Einar Andri sem er að vonum sáttur með uppskeruna hingað til. „Ég er mjög ánægður. Við höfum mætt tveimur liðum sem var spáð í kringum okkur þannig að þetta eru stórir sigrar fyrir okkur.“
Olís-deild karla Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira