Unglingastarf Chelsea farið að bera ávöxt Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. september 2019 16:00 Lampard með Tammy Abraham. Nordicphotos/getty Eftir að hafa fengið skell í fyrsta leik tímabilsins hefur leiðin legið upp á við hjá lærisveinum Frank Lampard í Chelsea. Liðið gerði góða ferð á Molineux-völlinn um helgina, ári eftir að hafa tapað gegn Úlfunum, en í ár var það Chelsea sem hafði 5-2 sigur þar sem Úlfarnir náðu að laga stöðuna undir lokin þegar sigur Chelsea var í höfn. Það var ljóst þegar Lampard tók við liði Chelsea að hann fengi lausan tauminn fyrsta árið. Félagsskiptabannið gerði það að verkum að Lampard fékk ekki að smíða liðið eftir eigin höfði með aðstoð félagsskiptamarkaðsins og þurfti hann því að leita í innviði félagsins. Undanfarin ár hefur Chelsea verið með eitt af fremstu unglingaliðum heims en leikmenn hafa átt erfitt með að brjóta sér leið inn í aðalliðið. Félagið hefur ítrekað sótt leikmenn dýrum dómum með það að markmiði efla sóknarleikinn sem hefur skilað félaginu góðum árangri undanfarin ár á kostnað þess að ungir leikmenn fengju tækifæri en í ár hafa yngri leikmenn liðsins notið traustsins. Sú ákvörðun virðist ætla að borga sig því eftir fimm leiki hefur Chelsea skorað ellefu mörk og öll mörkin komið frá leikmönnum sem komu upp úr unglingastarfi félagsins. Tammy Abraham setti þrjú um helgina og er kominn með sjö mörk eftir fimm umferðir, Mason Mount er kominn með þrjú og Fikayo Tomori braut ísinn um helgina. Abraham var búinn að sýna það að hann kynni að skora mörk á láni í Championship-deildinni með Aston Villa og Bristol á meðan hann beið eftir tækifærinu hjá Chelsea. Það eru miklar kröfur gerðar til framherja Chelsea og virðist hann ætla að standast þær. Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira
Eftir að hafa fengið skell í fyrsta leik tímabilsins hefur leiðin legið upp á við hjá lærisveinum Frank Lampard í Chelsea. Liðið gerði góða ferð á Molineux-völlinn um helgina, ári eftir að hafa tapað gegn Úlfunum, en í ár var það Chelsea sem hafði 5-2 sigur þar sem Úlfarnir náðu að laga stöðuna undir lokin þegar sigur Chelsea var í höfn. Það var ljóst þegar Lampard tók við liði Chelsea að hann fengi lausan tauminn fyrsta árið. Félagsskiptabannið gerði það að verkum að Lampard fékk ekki að smíða liðið eftir eigin höfði með aðstoð félagsskiptamarkaðsins og þurfti hann því að leita í innviði félagsins. Undanfarin ár hefur Chelsea verið með eitt af fremstu unglingaliðum heims en leikmenn hafa átt erfitt með að brjóta sér leið inn í aðalliðið. Félagið hefur ítrekað sótt leikmenn dýrum dómum með það að markmiði efla sóknarleikinn sem hefur skilað félaginu góðum árangri undanfarin ár á kostnað þess að ungir leikmenn fengju tækifæri en í ár hafa yngri leikmenn liðsins notið traustsins. Sú ákvörðun virðist ætla að borga sig því eftir fimm leiki hefur Chelsea skorað ellefu mörk og öll mörkin komið frá leikmönnum sem komu upp úr unglingastarfi félagsins. Tammy Abraham setti þrjú um helgina og er kominn með sjö mörk eftir fimm umferðir, Mason Mount er kominn með þrjú og Fikayo Tomori braut ísinn um helgina. Abraham var búinn að sýna það að hann kynni að skora mörk á láni í Championship-deildinni með Aston Villa og Bristol á meðan hann beið eftir tækifærinu hjá Chelsea. Það eru miklar kröfur gerðar til framherja Chelsea og virðist hann ætla að standast þær.
Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira