Ronaldo segir ræktarferðir ástæðuna fyrir því að hann sé 34 ára en líti út eins og hann sé 28 Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 17:30 Cristiano Ronaldo skoðar leikvanginn hjá Atletico Madrid í gær fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. vísir/getty Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. Ronaldo er orðinn 34 ára gamall en er enn á meðal bestu leikmanna heims og líkamlegt atgervi hans hefur oft á tíðum verið rætt en það er ofboðslega gott. Í viðtalinu stóra í gær var Ronaldo spurður út í sinn helsta styrkleika og hann var ekki lengi að svara: „Ég held að minn mesti styrkleiki sé hugarfarið. Að vera með gæði er ekki nóg lengur,“ sagði Ronaldo í viðtalinu stóra í gær. „Ég get vaknað, leikið mér með krökkunum en svo verð ég að fara í ræktina í 30 til 40 mínútur. Það er munurinn.“Here we go... Ronaldo, the world’s biggest star, gives his most intimate, raw & honest interview ever. TUNE INTO ITV NOW. pic.twitter.com/DgTJwuLKqd — Piers Morgan (@piersmorgan) September 17, 2019 „Það er ástæðan fyrir því að ég er 34 ára en lít út eins og ég sé 28 ára,“ sagði Portúgalinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30 Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00 Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. Ronaldo er orðinn 34 ára gamall en er enn á meðal bestu leikmanna heims og líkamlegt atgervi hans hefur oft á tíðum verið rætt en það er ofboðslega gott. Í viðtalinu stóra í gær var Ronaldo spurður út í sinn helsta styrkleika og hann var ekki lengi að svara: „Ég held að minn mesti styrkleiki sé hugarfarið. Að vera með gæði er ekki nóg lengur,“ sagði Ronaldo í viðtalinu stóra í gær. „Ég get vaknað, leikið mér með krökkunum en svo verð ég að fara í ræktina í 30 til 40 mínútur. Það er munurinn.“Here we go... Ronaldo, the world’s biggest star, gives his most intimate, raw & honest interview ever. TUNE INTO ITV NOW. pic.twitter.com/DgTJwuLKqd — Piers Morgan (@piersmorgan) September 17, 2019 „Það er ástæðan fyrir því að ég er 34 ára en lít út eins og ég sé 28 ára,“ sagði Portúgalinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30 Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00 Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30
Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00
Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30