Útivistartími barna styttist í dag Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:31 Börn tólf ára og yngri þurfa að vera komin heim klukkan átta. Vísir/Vilhelm Á hverju ári tekur útivistartími barna breytingum þann 1. september og mega börn sem eru tólf ára og yngri hér eftir vera úti til klukkan 20 á kvöldin. Unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára mega vera úti til klukkan 22 en þó er heimilt að bregða út af þeim reglum ef unglingar eru á leið heim frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Því mega þeir sem eru þrettán ára á árinu vera úti til 22 líkt og jafnaldrar sínir þó afmælisdagurinn sé ekki runninn upp. Lögreglan áréttar að foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Ekki er heimilt að foreldrar lengi þann tíma þar sem útivistarreglur eru samkvæmt barnaverndarlögum. Í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að reglurnar séu einna helst til þess fallnar að tryggja það að börn og ungmenni fái nægan svefn, sem sé þeim nauðsynlegur á þessum aldri. Þó hann sé einstaklingsbundinn megi áætla að grunnskólanemar almennt þurfi tíu tíma svefn á nóttu. Síma- og tölvunotkun geti komið í veg fyrir það og því skynsamlegt að foreldrar gangi úr skugga um að raftækjanotkun sé ekki að eiga sér stað á svefntíma. Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Á hverju ári tekur útivistartími barna breytingum þann 1. september og mega börn sem eru tólf ára og yngri hér eftir vera úti til klukkan 20 á kvöldin. Unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára mega vera úti til klukkan 22 en þó er heimilt að bregða út af þeim reglum ef unglingar eru á leið heim frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Því mega þeir sem eru þrettán ára á árinu vera úti til 22 líkt og jafnaldrar sínir þó afmælisdagurinn sé ekki runninn upp. Lögreglan áréttar að foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Ekki er heimilt að foreldrar lengi þann tíma þar sem útivistarreglur eru samkvæmt barnaverndarlögum. Í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að reglurnar séu einna helst til þess fallnar að tryggja það að börn og ungmenni fái nægan svefn, sem sé þeim nauðsynlegur á þessum aldri. Þó hann sé einstaklingsbundinn megi áætla að grunnskólanemar almennt þurfi tíu tíma svefn á nóttu. Síma- og tölvunotkun geti komið í veg fyrir það og því skynsamlegt að foreldrar gangi úr skugga um að raftækjanotkun sé ekki að eiga sér stað á svefntíma.
Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira