Sara Björk: Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2019 21:44 „Ótrúlega mikilvægt og var auðvitað markmiðið í byrjun,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hversu mikilvægur sigur kvöldsins væri. Ísland lagði Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, lokatölur 1-0. „Mér fannst við samt standa okkur mjög vel í dag. Áttum frábæran leik á móti erfiðu liðu sem lá mjög aftarlega og á endanum náðum við loksins að skora eitt mark á þær.“ „Mér og stelpunum leið vel á vellinum. Við vissum að við þyrftum að keyra á kantana, það var allt galopið þar. Við fengum frábærar fyrirgjafir frá Hallberu allan leikinn en við hefðum þurft að vera aðeins gráðugri í teignum. Hugarfarið var til fyrirmyndar og mér fannst við eiga góðan leik, “ sagði Sara Björk þegar hún var spurð hvort það hefði farið um íslenska liðið á meðan staðan var markalaus en á löngum köflum virtist liðinu fyrirmunað að skora. „Ótrúlega stórt fyrir okkur, sérstaklega fyrstu tveir leikirnir heima og að enda með tvo sigra. Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM,“ sagði fyrirliðinn að lokum en það er ljóst að hún og allt liðið ætla sér ekki að sitja heima í stofu að horfa á EM sumarið 2021. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
„Ótrúlega mikilvægt og var auðvitað markmiðið í byrjun,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hversu mikilvægur sigur kvöldsins væri. Ísland lagði Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, lokatölur 1-0. „Mér fannst við samt standa okkur mjög vel í dag. Áttum frábæran leik á móti erfiðu liðu sem lá mjög aftarlega og á endanum náðum við loksins að skora eitt mark á þær.“ „Mér og stelpunum leið vel á vellinum. Við vissum að við þyrftum að keyra á kantana, það var allt galopið þar. Við fengum frábærar fyrirgjafir frá Hallberu allan leikinn en við hefðum þurft að vera aðeins gráðugri í teignum. Hugarfarið var til fyrirmyndar og mér fannst við eiga góðan leik, “ sagði Sara Björk þegar hún var spurð hvort það hefði farið um íslenska liðið á meðan staðan var markalaus en á löngum köflum virtist liðinu fyrirmunað að skora. „Ótrúlega stórt fyrir okkur, sérstaklega fyrstu tveir leikirnir heima og að enda með tvo sigra. Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM,“ sagði fyrirliðinn að lokum en það er ljóst að hún og allt liðið ætla sér ekki að sitja heima í stofu að horfa á EM sumarið 2021.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42
Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09