Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 20:01 Leikmenn Albaníu þekktu ekki þjóðsönginn sem franski vallarþulurinn sagði vera þeirra s2 sport Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Eins og venjan er átti að spila þjóðsöngva beggja liða fyrir leikinn. Það tókst ekki betur en svo hjá starfsmönnum Stade de France að þeir spiluðu þjóðsöng Andorra en ekki Albaníu. Liðsmönnum Albaníu brá í brún og reiddust stuðningsmenn þeirra verulega við það að heyra lag sem þeir könnuðust ekkert við. Þegar þjóðsöngur „Albaníu“ var búinn fór sá franski í loftið og að honum loknum átti leikurinn að fara af stað. Leikmenn Albaníu neituðu hins vegar að byrja að spila fyrr en þeir heyrðu sinn þjóðsöng og þurfti því að fresta leiknum um nokkrar mínútur.Farcical scenes at Stade de France. Kick off delayed after they played Andorra’s national anthem instead of Albania’s. Announcer just apologised for the delay but he apologised to... Armenia! — Matt Spiro (@mattspiro) September 7, 2019 Til þess að hella gráu ofan á svart þá baðst vallarþulurinn afsökunar á þessu öllu saman, nema hann bað Armeníu afsökunar en ekki Albaníu. Staðan í leik Frakklands og Albaníu þegar þetta er skrifað er 2-0 fyrir Frakklandi, en liðin spila í sama riðli og Ísland.Klippa: Vitlaus þjóðsöngur á Stade de France Albanía EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Eins og venjan er átti að spila þjóðsöngva beggja liða fyrir leikinn. Það tókst ekki betur en svo hjá starfsmönnum Stade de France að þeir spiluðu þjóðsöng Andorra en ekki Albaníu. Liðsmönnum Albaníu brá í brún og reiddust stuðningsmenn þeirra verulega við það að heyra lag sem þeir könnuðust ekkert við. Þegar þjóðsöngur „Albaníu“ var búinn fór sá franski í loftið og að honum loknum átti leikurinn að fara af stað. Leikmenn Albaníu neituðu hins vegar að byrja að spila fyrr en þeir heyrðu sinn þjóðsöng og þurfti því að fresta leiknum um nokkrar mínútur.Farcical scenes at Stade de France. Kick off delayed after they played Andorra’s national anthem instead of Albania’s. Announcer just apologised for the delay but he apologised to... Armenia! — Matt Spiro (@mattspiro) September 7, 2019 Til þess að hella gráu ofan á svart þá baðst vallarþulurinn afsökunar á þessu öllu saman, nema hann bað Armeníu afsökunar en ekki Albaníu. Staðan í leik Frakklands og Albaníu þegar þetta er skrifað er 2-0 fyrir Frakklandi, en liðin spila í sama riðli og Ísland.Klippa: Vitlaus þjóðsöngur á Stade de France
Albanía EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira