Maurizio Sarri er með lungnabólgu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 10:00 Maurizio Sarri glímir við veikindi. Getty/ Fred Lee Maurizio Sarri yfirgaf Chelsea í sumar og tók við liði Juventus. Tímabilið er ekki byrjað en ítalski stjórinn er í vandræðum, ekki með liðið sitt heldur með heilsuna. Sarri missti af æfingarleik gegn Triestina um helgina og skýringin sem var gefin var að Sarri væri með flensu. Veikindin reyndust hins vegar vera alvarlegri en það. Sarri bar sig enn illa eftir helgina og fór í frekari rannsóknir. Þar kom síðan í ljós að þessi 60 ára gamli knattspyrnustjóri er með lungnabólgu.After missing a weekend friendly because of what was initially thought to be flu, former Chelsea boss Maurizio Sarri is being treated for pneumonia. More https://t.co/kIwIIHuvLvpic.twitter.com/WEC6Z7Y93L — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019Maurizio Sarri er eins og flestir þekkja keðjureikingamaður og öll vandræði með lungun því ekki góðar fréttir fyrir hann. Fyrsti leikur tímabilsins hjá Juventus er á móti Parma á laugdaginn en það er ekki ljóst hver staðan á Sarri er og hvort hann geti stýrt liðinu í þessum leik. Maurizio Sarri var í aðeins eitt tímabil hjá Chelsea eftir að hafa komið þangað frá Napoli sumarið 2018. Undir hans stjórn vann Chelsea Evrópudeildina. Hann hætti með Lundúnaliðið og tók við liði Juventus af Massimiliano Allegri í júní. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Maurizio Sarri yfirgaf Chelsea í sumar og tók við liði Juventus. Tímabilið er ekki byrjað en ítalski stjórinn er í vandræðum, ekki með liðið sitt heldur með heilsuna. Sarri missti af æfingarleik gegn Triestina um helgina og skýringin sem var gefin var að Sarri væri með flensu. Veikindin reyndust hins vegar vera alvarlegri en það. Sarri bar sig enn illa eftir helgina og fór í frekari rannsóknir. Þar kom síðan í ljós að þessi 60 ára gamli knattspyrnustjóri er með lungnabólgu.After missing a weekend friendly because of what was initially thought to be flu, former Chelsea boss Maurizio Sarri is being treated for pneumonia. More https://t.co/kIwIIHuvLvpic.twitter.com/WEC6Z7Y93L — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019Maurizio Sarri er eins og flestir þekkja keðjureikingamaður og öll vandræði með lungun því ekki góðar fréttir fyrir hann. Fyrsti leikur tímabilsins hjá Juventus er á móti Parma á laugdaginn en það er ekki ljóst hver staðan á Sarri er og hvort hann geti stýrt liðinu í þessum leik. Maurizio Sarri var í aðeins eitt tímabil hjá Chelsea eftir að hafa komið þangað frá Napoli sumarið 2018. Undir hans stjórn vann Chelsea Evrópudeildina. Hann hætti með Lundúnaliðið og tók við liði Juventus af Massimiliano Allegri í júní.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira