Katie Holmes og Jamie Foxx hætt saman Sylvía Hall skrifar 20. ágúst 2019 09:42 Holmes og Foxx saman í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina árið 2018. Vísir/Getty Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið að sögn heimildarmanna People. Parið hefur verið saman frá árinu 2013 þó það hafi ekki verið mikið í sviðsljósinu. Þrátt fyrir að parið hafi tekið saman árið 2013 og sögusagnir fóru að fara á flakk um samband þeirra fljótlega eftir það fóru þau ekki að sjást reglulega opinberlega saman fyrr en árið 2017. Þá sást til þeirra úti að borða og að njóta lífsins á ströndinni í Malibu en talið var að Holmes hafi þurft að fara leynt með samband sitt eftir skilnaðinn við Tom Cruise árið 2012. Parið ásamt rapparanum Cardi B á Met Gala í ár.Vísir/GettyAð sögn heimildarmannsins lauk sambandi þeirra í maí, í sama mánuði og þau mættu saman á Met Gala. Var það í fyrsta sinn sem þau voru ljósmynduð saman á opinberum viðburði sem par. Áður höfðu þau verið saman í fyrirpartý Clive Davis fyrir Grammy verðlaunahátíðina en mættu þó í sitthvoru lagi. Leyndin yfir sambandinu gerði fjölmiðlum oft erfitt fyrir og voru misvísandi sögur um samband þeirra. Á meðan margir sögðu sambandið alvarlegt og orðrómur um mögulega trúlofun, og jafnvel brúðkaup, fór á flakk stigu aðrir heimildarmenn og sögðu parið einungis vera góða vini. Nú hefur verið staðfest að þau voru vissulega saman, og hafa nú hætt saman. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00 Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30 Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið að sögn heimildarmanna People. Parið hefur verið saman frá árinu 2013 þó það hafi ekki verið mikið í sviðsljósinu. Þrátt fyrir að parið hafi tekið saman árið 2013 og sögusagnir fóru að fara á flakk um samband þeirra fljótlega eftir það fóru þau ekki að sjást reglulega opinberlega saman fyrr en árið 2017. Þá sást til þeirra úti að borða og að njóta lífsins á ströndinni í Malibu en talið var að Holmes hafi þurft að fara leynt með samband sitt eftir skilnaðinn við Tom Cruise árið 2012. Parið ásamt rapparanum Cardi B á Met Gala í ár.Vísir/GettyAð sögn heimildarmannsins lauk sambandi þeirra í maí, í sama mánuði og þau mættu saman á Met Gala. Var það í fyrsta sinn sem þau voru ljósmynduð saman á opinberum viðburði sem par. Áður höfðu þau verið saman í fyrirpartý Clive Davis fyrir Grammy verðlaunahátíðina en mættu þó í sitthvoru lagi. Leyndin yfir sambandinu gerði fjölmiðlum oft erfitt fyrir og voru misvísandi sögur um samband þeirra. Á meðan margir sögðu sambandið alvarlegt og orðrómur um mögulega trúlofun, og jafnvel brúðkaup, fór á flakk stigu aðrir heimildarmenn og sögðu parið einungis vera góða vini. Nú hefur verið staðfest að þau voru vissulega saman, og hafa nú hætt saman.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00 Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30 Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Loksins er hægt að staðfesta að leikararnir, sem eru talin hafa serið saman í þrjú ár, séu par. 5. apríl 2017 17:00
Jamie Foxx og Katie Holmes eru hætt í feluleik Leikararnir Katie Holmes og Jamie Foxx eru par og hafa greinilega ákveðið að hætta öllum feluleik í tengslum við samband sitt. 6. september 2017 14:30
Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. 28. janúar 2018 21:00