Dæmdur í átta ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 11:45 Getty/ Shaun Botterill Sílemaðurinn Juan Carlos Saez má ekki keppa aftur í tennisíþróttinni fyrr en í fyrsta lagi árið 2027. Alþjóðatennissambandið dæmdi í dag Juan Carlos Saez í átta ára bann og til að greiða 10.300 punda sekt fyrir brot á reglum um hagræðingu úrslita. Sektin er upp á eina og hálfa milljón í íslenskum krónum. Juan Carlos Saez komst hæst upp í 230. sæti á heimslistanum í september 2015 en hann er núna í 1082. sæti listans. Former world number 230 Juan Carlos Saez has been banned for eight years and fined £10,300 ($12,500) for breaching anti-corruption rules. More https://t.co/8tRMWiIBY6pic.twitter.com/AchtPSPM6l — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019Þessi 28 ára Sílemaður var kallaður í viðtal af Tennis Integrity Unit. Ástæðan voru óvenjuleg veðmál í kringum leiki hans. Saez var ekki tilbúinn að leyfa rannsóknarmönnum að skoða símann sinn. Hann viðurkenndi líka í öðru viðtali að fengið beiðni um hagræðingu úrslita og ekki látið rétta aðila vita af því. Juan Carlos Saez telst því hafa brotið reglur gegn spillingu. Chile Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Sílemaðurinn Juan Carlos Saez má ekki keppa aftur í tennisíþróttinni fyrr en í fyrsta lagi árið 2027. Alþjóðatennissambandið dæmdi í dag Juan Carlos Saez í átta ára bann og til að greiða 10.300 punda sekt fyrir brot á reglum um hagræðingu úrslita. Sektin er upp á eina og hálfa milljón í íslenskum krónum. Juan Carlos Saez komst hæst upp í 230. sæti á heimslistanum í september 2015 en hann er núna í 1082. sæti listans. Former world number 230 Juan Carlos Saez has been banned for eight years and fined £10,300 ($12,500) for breaching anti-corruption rules. More https://t.co/8tRMWiIBY6pic.twitter.com/AchtPSPM6l — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019Þessi 28 ára Sílemaður var kallaður í viðtal af Tennis Integrity Unit. Ástæðan voru óvenjuleg veðmál í kringum leiki hans. Saez var ekki tilbúinn að leyfa rannsóknarmönnum að skoða símann sinn. Hann viðurkenndi líka í öðru viðtali að fengið beiðni um hagræðingu úrslita og ekki látið rétta aðila vita af því. Juan Carlos Saez telst því hafa brotið reglur gegn spillingu.
Chile Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira