Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2019 18:13 Ingvar E. leikur aðalhlutverk myndarinnar. Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Hinar tilnefndu myndir voru kynntar á viðburðinum „New Nordic Films“ á kvikmyndahátíðinni í Haugesund í Noregi þann 20. ágúst. Ein myndanna er heimildarmynd og tvær eru fyrstu kvikmyndir viðkomandi leikstjóra í fullri lengd. Íslenska kvikmyndin “ Hvítur, hvítur dagur ” eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Handhafi kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 verður kynntur þann 29. október á verðlaunahátíð sem fram fer í Stokkhólmi í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunaféð nemur 350 þúsundum danskra króna og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Dómnefndir í hverju landi hafa tilnefnt eftirfarandi fimm myndir til kvikmyndaverðlaunanna í ár:Ísland Hvítur, hvítur dagur eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson.Klippa: Hvítur, hvítur dagur - sýnishornDanmörk Dronningen (Queen of Hearts) eftir leikstjórann og handritshöfundinn May el-Toukhy, handritshöfundinn Maren Louise Käehne og framleiðendurna Caroline Blanco og René Ezra.Finnland Aurora eftir leikstjórann og handritshöfundinn Miia Tervo og framleiðandann Max Malka.Noregur Blindsone (Blind Spot) eftir leikstjórann og framleiðandann Tuva Novotny og framleiðandann Elisabeth Kvithyll.Svíþjóð Rekonstruktion Utøya (Reconstructing Utøya) eftir leikstjórann og handritshöfundinn Carl Javér og handritshöfundinn og framleiðandann Fredrik Lange. Menning Tengdar fréttir Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Hinar tilnefndu myndir voru kynntar á viðburðinum „New Nordic Films“ á kvikmyndahátíðinni í Haugesund í Noregi þann 20. ágúst. Ein myndanna er heimildarmynd og tvær eru fyrstu kvikmyndir viðkomandi leikstjóra í fullri lengd. Íslenska kvikmyndin “ Hvítur, hvítur dagur ” eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Handhafi kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 verður kynntur þann 29. október á verðlaunahátíð sem fram fer í Stokkhólmi í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunaféð nemur 350 þúsundum danskra króna og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Dómnefndir í hverju landi hafa tilnefnt eftirfarandi fimm myndir til kvikmyndaverðlaunanna í ár:Ísland Hvítur, hvítur dagur eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson.Klippa: Hvítur, hvítur dagur - sýnishornDanmörk Dronningen (Queen of Hearts) eftir leikstjórann og handritshöfundinn May el-Toukhy, handritshöfundinn Maren Louise Käehne og framleiðendurna Caroline Blanco og René Ezra.Finnland Aurora eftir leikstjórann og handritshöfundinn Miia Tervo og framleiðandann Max Malka.Noregur Blindsone (Blind Spot) eftir leikstjórann og framleiðandann Tuva Novotny og framleiðandann Elisabeth Kvithyll.Svíþjóð Rekonstruktion Utøya (Reconstructing Utøya) eftir leikstjórann og handritshöfundinn Carl Javér og handritshöfundinn og framleiðandann Fredrik Lange.
Menning Tengdar fréttir Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58
Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11