Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato segist þurfa tíma til þess að vinna í sjálfri sér og ná bata. C Flanigan/Getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Ferrell tilkynnti að Lovato hefði bæst í leikarahópinn með því að senda Lovato afmæliskveðju á Twitter, en Lovato átti afmæli í gær, 27 ára gömul.Í frétt á vef Entertainment Weekly segir að Lovato muni leika íslensku söngkonuna Katiönu sem í myndinni þyki vera ein allra besta söngkona Íslands.Happy Birthday #DemiLovato !!! Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX — Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019 Ljóst er að Ísland mun leika stórt hlutverk í myndinni sem segir frá íslensku söngvurunum Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem Will Ferrell og leikkonan þekkta Rachel McAdams munu leika.Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi og mun fjöldi Íslendinga fara með hlutverk í henni.Þeirra á meðal er Björn Hlynur Haraldsson en hann ræddi við Vísi á dögunum um hlutverk sitt í myndinni, þar sem hann sagði henni meðal annars frá Birgittu Haukdal.„Ég veit ekki hversu vel við eigum eftir að koma út úr þessu, Íslendingar það er að segja,“ sagði Björn Hlynur léttur.Meðal annarra sem fara með hlutverk í myndinni er Pierce Brosnam sem mun leika myndarlegasta mann Íslands í myndinni. Tökur á myndinni standa nú yfir en myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Ferrell tilkynnti að Lovato hefði bæst í leikarahópinn með því að senda Lovato afmæliskveðju á Twitter, en Lovato átti afmæli í gær, 27 ára gömul.Í frétt á vef Entertainment Weekly segir að Lovato muni leika íslensku söngkonuna Katiönu sem í myndinni þyki vera ein allra besta söngkona Íslands.Happy Birthday #DemiLovato !!! Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX — Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019 Ljóst er að Ísland mun leika stórt hlutverk í myndinni sem segir frá íslensku söngvurunum Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem Will Ferrell og leikkonan þekkta Rachel McAdams munu leika.Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi og mun fjöldi Íslendinga fara með hlutverk í henni.Þeirra á meðal er Björn Hlynur Haraldsson en hann ræddi við Vísi á dögunum um hlutverk sitt í myndinni, þar sem hann sagði henni meðal annars frá Birgittu Haukdal.„Ég veit ekki hversu vel við eigum eftir að koma út úr þessu, Íslendingar það er að segja,“ sagði Björn Hlynur léttur.Meðal annarra sem fara með hlutverk í myndinni er Pierce Brosnam sem mun leika myndarlegasta mann Íslands í myndinni. Tökur á myndinni standa nú yfir en myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08