Erling ósáttur við að þurfa að láta af störfum Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 18:28 Erling Ólafsson, skordýrafræðingur. Erling Ólafsson lætur af störfum sem skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í haust. Greint var frá þessu í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni nú síðdegis þar sem rætt var við Erling um skordýralífið á Íslandi. Erling fór yfir ýmis mál, þar á meðal hvernig býflugum, geitungum og lúsmý hefur vegnað í sumar. Sagði hann lítið hafa verið af geitungum í sumar og lúsmýið hefði verið tímabundið til vandræða. Greint var frá því fyrr í sumar að margir hefðu verið illa út leiknir eftir lúsmý á suðvesturhorni landsins en Erling segir það aðeins hafa staðið yfir um ákveðið tímabil þetta sumarið. Annar skordýrafræðingur sagði fyrr í sumar að útbreiðsla lúsmýsins kæmi sér ekki á óvart og í framtíðinni yrði þessi vargur um allt land. Erling sagði í Reykjavík síðdegis að lúsmýið hefði ekki færst meira í vöxt í ár heldur en undanfarin ár. Þáttastjórnendur bentu á að Erlingur væri að láta af störfum í haust en Erling benti á að það væri aðeins það sem sneri að vinnu hans hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Hann sagðist ekki ætla að hverfa frá köllun sinni að fræðast um skordýr. Hann er kominn á eftirlaunaaldur og segist vera með mann í uppeldi. „Íslenska lýðveldið vill ekki fólk yfir sjötugt. Það er óábyrgt,“ sagði Erling sem var ekki beint sáttur við að þurfa að láta af störfum. „Manni finnst það dálítið skrýtið þegar maður er fullur af fjöri og áhuga og telur sig ekki hafa gleymt neinu. Það er kannski misskilningur,“ sagði Erling. Dýr Reykjavík síðdegis Tímamót Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Erling Ólafsson lætur af störfum sem skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í haust. Greint var frá þessu í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni nú síðdegis þar sem rætt var við Erling um skordýralífið á Íslandi. Erling fór yfir ýmis mál, þar á meðal hvernig býflugum, geitungum og lúsmý hefur vegnað í sumar. Sagði hann lítið hafa verið af geitungum í sumar og lúsmýið hefði verið tímabundið til vandræða. Greint var frá því fyrr í sumar að margir hefðu verið illa út leiknir eftir lúsmý á suðvesturhorni landsins en Erling segir það aðeins hafa staðið yfir um ákveðið tímabil þetta sumarið. Annar skordýrafræðingur sagði fyrr í sumar að útbreiðsla lúsmýsins kæmi sér ekki á óvart og í framtíðinni yrði þessi vargur um allt land. Erling sagði í Reykjavík síðdegis að lúsmýið hefði ekki færst meira í vöxt í ár heldur en undanfarin ár. Þáttastjórnendur bentu á að Erlingur væri að láta af störfum í haust en Erling benti á að það væri aðeins það sem sneri að vinnu hans hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Hann sagðist ekki ætla að hverfa frá köllun sinni að fræðast um skordýr. Hann er kominn á eftirlaunaaldur og segist vera með mann í uppeldi. „Íslenska lýðveldið vill ekki fólk yfir sjötugt. Það er óábyrgt,“ sagði Erling sem var ekki beint sáttur við að þurfa að láta af störfum. „Manni finnst það dálítið skrýtið þegar maður er fullur af fjöri og áhuga og telur sig ekki hafa gleymt neinu. Það er kannski misskilningur,“ sagði Erling.
Dýr Reykjavík síðdegis Tímamót Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira