Erling ósáttur við að þurfa að láta af störfum Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 18:28 Erling Ólafsson, skordýrafræðingur. Erling Ólafsson lætur af störfum sem skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í haust. Greint var frá þessu í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni nú síðdegis þar sem rætt var við Erling um skordýralífið á Íslandi. Erling fór yfir ýmis mál, þar á meðal hvernig býflugum, geitungum og lúsmý hefur vegnað í sumar. Sagði hann lítið hafa verið af geitungum í sumar og lúsmýið hefði verið tímabundið til vandræða. Greint var frá því fyrr í sumar að margir hefðu verið illa út leiknir eftir lúsmý á suðvesturhorni landsins en Erling segir það aðeins hafa staðið yfir um ákveðið tímabil þetta sumarið. Annar skordýrafræðingur sagði fyrr í sumar að útbreiðsla lúsmýsins kæmi sér ekki á óvart og í framtíðinni yrði þessi vargur um allt land. Erling sagði í Reykjavík síðdegis að lúsmýið hefði ekki færst meira í vöxt í ár heldur en undanfarin ár. Þáttastjórnendur bentu á að Erlingur væri að láta af störfum í haust en Erling benti á að það væri aðeins það sem sneri að vinnu hans hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Hann sagðist ekki ætla að hverfa frá köllun sinni að fræðast um skordýr. Hann er kominn á eftirlaunaaldur og segist vera með mann í uppeldi. „Íslenska lýðveldið vill ekki fólk yfir sjötugt. Það er óábyrgt,“ sagði Erling sem var ekki beint sáttur við að þurfa að láta af störfum. „Manni finnst það dálítið skrýtið þegar maður er fullur af fjöri og áhuga og telur sig ekki hafa gleymt neinu. Það er kannski misskilningur,“ sagði Erling. Dýr Reykjavík síðdegis Tímamót Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Erling Ólafsson lætur af störfum sem skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í haust. Greint var frá þessu í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni nú síðdegis þar sem rætt var við Erling um skordýralífið á Íslandi. Erling fór yfir ýmis mál, þar á meðal hvernig býflugum, geitungum og lúsmý hefur vegnað í sumar. Sagði hann lítið hafa verið af geitungum í sumar og lúsmýið hefði verið tímabundið til vandræða. Greint var frá því fyrr í sumar að margir hefðu verið illa út leiknir eftir lúsmý á suðvesturhorni landsins en Erling segir það aðeins hafa staðið yfir um ákveðið tímabil þetta sumarið. Annar skordýrafræðingur sagði fyrr í sumar að útbreiðsla lúsmýsins kæmi sér ekki á óvart og í framtíðinni yrði þessi vargur um allt land. Erling sagði í Reykjavík síðdegis að lúsmýið hefði ekki færst meira í vöxt í ár heldur en undanfarin ár. Þáttastjórnendur bentu á að Erlingur væri að láta af störfum í haust en Erling benti á að það væri aðeins það sem sneri að vinnu hans hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Hann sagðist ekki ætla að hverfa frá köllun sinni að fræðast um skordýr. Hann er kominn á eftirlaunaaldur og segist vera með mann í uppeldi. „Íslenska lýðveldið vill ekki fólk yfir sjötugt. Það er óábyrgt,“ sagði Erling sem var ekki beint sáttur við að þurfa að láta af störfum. „Manni finnst það dálítið skrýtið þegar maður er fullur af fjöri og áhuga og telur sig ekki hafa gleymt neinu. Það er kannski misskilningur,“ sagði Erling.
Dýr Reykjavík síðdegis Tímamót Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira