Sex milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2019 10:11 Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson eru á meðal liðsmanna Hjaltalín sem hlutu hæsta styrkinn. vísir/ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut hljómsveitin Hjaltalín en styrkupphæðir eru á bilinu 100-500 þúsund krónur. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það er ánægjulegt að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslenskri tónlist. Stuðningur við það hæfileikafólk sem starfar á þeim vettvangi er einnig mikilvægur, en þannig eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: • Arndís Hreiðarsdóttir • Árni Vilhjálmsson • Áskell Másson • Bára Gísladóttir • Björgvin Gísla / Bjóla • Boris Audio • Daníel Þorsteinsson • Elísabet Ormslev • Emmsjé Gauti • Fannar Ingi Friðþjófsson • Gyða og Úlfur • Harpa Fönn • Hatari • Heiða Árnadóttir • Hjaltalín • Hjalti Freyr Ragnarsson • Jóhann Kristófer Stefánsson • Kristjana Stefánsdóttir • Kyriama Family • Logi Pedro • Mikael Máni Ásmundsson • Sigurður Sigurðsson • Sturla Atlas • Teitur Magnússon • Tómas R. Einarsson • Þorsteinn EggertssonVísir er í eigu Sýnar sem á einnig Bylgjuna og Stöð 2. Menning Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut hljómsveitin Hjaltalín en styrkupphæðir eru á bilinu 100-500 þúsund krónur. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það er ánægjulegt að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslenskri tónlist. Stuðningur við það hæfileikafólk sem starfar á þeim vettvangi er einnig mikilvægur, en þannig eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: • Arndís Hreiðarsdóttir • Árni Vilhjálmsson • Áskell Másson • Bára Gísladóttir • Björgvin Gísla / Bjóla • Boris Audio • Daníel Þorsteinsson • Elísabet Ormslev • Emmsjé Gauti • Fannar Ingi Friðþjófsson • Gyða og Úlfur • Harpa Fönn • Hatari • Heiða Árnadóttir • Hjaltalín • Hjalti Freyr Ragnarsson • Jóhann Kristófer Stefánsson • Kristjana Stefánsdóttir • Kyriama Family • Logi Pedro • Mikael Máni Ásmundsson • Sigurður Sigurðsson • Sturla Atlas • Teitur Magnússon • Tómas R. Einarsson • Þorsteinn EggertssonVísir er í eigu Sýnar sem á einnig Bylgjuna og Stöð 2.
Menning Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira