Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2019 14:18 Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. Instagram Peter Weber, flugmaður hjá bandaríska flugfélaginu Delta Airlines, verður að öllum líkindum í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af raunveruleikaþáttunum The Bachelor.Þetta herma heimildir Entertainment Tonight. Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. Hannah hefur sjálf sagt að Peter yrði góður kostur. Hann er 28 ára og er nú með milljón fylgjendur á Instagram. Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Nú standa yfir sýningar á Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. View this post on Instagram Three day weekend got me cheesin like... tune in this Monday! @bacheloretteabc A post shared by Peter Weber (@pilot_pete) on May 25, 2019 at 11:55am PDT Heimildir fjölmiðilsins ET herma að framleiðendur þáttanna hefðu haft Peter efst á blaði síðan tökur á Bachelorette luku og Tyler Cameron, sem hafnaði í öðru sæti, fór að slá sér upp með fyrirsætunni Gigi Hadid. Einn heimildamaðurinn sagði að Peter hefði alltaf verið fyrsta val en framleiðendurnir hefðu viljað sjá hvernig Mike Johnson myndi standa sig í Bachelor In Paradise en fjölmargir vilja að Mike verði í aðalhlutverki í næstu seríu. Hann yrði þá fyrsti þeldökki Bachelorinn í sögunni. „Þeir [framleiðendurnir] elska hann en eru ekki vissir um að hann sé reiðubúinn að bera heilla þáttaröð á herðum sér.“ Heimildir ET herma þá einnig að til framleiðendanna hafi sést í hverfinu hans Peters í suður Kaliforníu á dögunum. Tökur á nýju þáttaröðinni hefjast í byrjun mánaðar sem þýðir að ekki verður langt þangað til aðdáendur þátttanna fá að vita hver næsti Bachelorinn verður. View this post on Instagram You know I was thinkn the other day abt the art industry & how it's funny to me. Art is all about percieved value, right? ...make sure you know your worth A post shared by Mike Johnson (@mikejohnson1_) on Aug 17, 2019 at 2:51pm PDT Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Opinn fyrir því að vera næsti Bachelorinn Derek þykir hafa staðið sig vel í afar erfiðum aðstæðum. Aðdáendur þáttanna eru margir spenntir fyrir hugmyndinni um Derek sem næsta Bachelor. 22. ágúst 2019 17:10 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Peter Weber, flugmaður hjá bandaríska flugfélaginu Delta Airlines, verður að öllum líkindum í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af raunveruleikaþáttunum The Bachelor.Þetta herma heimildir Entertainment Tonight. Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. Hannah hefur sjálf sagt að Peter yrði góður kostur. Hann er 28 ára og er nú með milljón fylgjendur á Instagram. Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Nú standa yfir sýningar á Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. View this post on Instagram Three day weekend got me cheesin like... tune in this Monday! @bacheloretteabc A post shared by Peter Weber (@pilot_pete) on May 25, 2019 at 11:55am PDT Heimildir fjölmiðilsins ET herma að framleiðendur þáttanna hefðu haft Peter efst á blaði síðan tökur á Bachelorette luku og Tyler Cameron, sem hafnaði í öðru sæti, fór að slá sér upp með fyrirsætunni Gigi Hadid. Einn heimildamaðurinn sagði að Peter hefði alltaf verið fyrsta val en framleiðendurnir hefðu viljað sjá hvernig Mike Johnson myndi standa sig í Bachelor In Paradise en fjölmargir vilja að Mike verði í aðalhlutverki í næstu seríu. Hann yrði þá fyrsti þeldökki Bachelorinn í sögunni. „Þeir [framleiðendurnir] elska hann en eru ekki vissir um að hann sé reiðubúinn að bera heilla þáttaröð á herðum sér.“ Heimildir ET herma þá einnig að til framleiðendanna hafi sést í hverfinu hans Peters í suður Kaliforníu á dögunum. Tökur á nýju þáttaröðinni hefjast í byrjun mánaðar sem þýðir að ekki verður langt þangað til aðdáendur þátttanna fá að vita hver næsti Bachelorinn verður. View this post on Instagram You know I was thinkn the other day abt the art industry & how it's funny to me. Art is all about percieved value, right? ...make sure you know your worth A post shared by Mike Johnson (@mikejohnson1_) on Aug 17, 2019 at 2:51pm PDT
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Opinn fyrir því að vera næsti Bachelorinn Derek þykir hafa staðið sig vel í afar erfiðum aðstæðum. Aðdáendur þáttanna eru margir spenntir fyrir hugmyndinni um Derek sem næsta Bachelor. 22. ágúst 2019 17:10 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Opinn fyrir því að vera næsti Bachelorinn Derek þykir hafa staðið sig vel í afar erfiðum aðstæðum. Aðdáendur þáttanna eru margir spenntir fyrir hugmyndinni um Derek sem næsta Bachelor. 22. ágúst 2019 17:10
Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45