Í karlaflokki höfðu Íslandsmeistarar Selfoss töluverða yfirburði þar sem þeir unnu alla sína leiki nokkuð örugglega og stóðu því uppi sem sigurvegarar.
Afturelding stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en Mosfellingar eru nýliðar í Olís-deild kvenna á komandi leiktíð eftir að hafa unnið Grill 66 deildina á síðustu leiktíð.
Úrslit mótsinsKarlar
KA 23-21 Þór
Selfoss 26-23 Fram
KA 26-31 Selfoss
Þór 26-26 Fram
Selfoss 29-20 Þór
KA 19-19 Fram
Konur
KA/Þór 37-26 HK
Afturelding 18-14 Stjarnan
KA/Þór 25-26 Afturelding
Stjarnan 24-24 HK
KA/Þór 26-29 Stjarnan
Afturelding 23-30 HK
