Ólafur: Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 21:48 Ólafur var ósáttur við frammistöðu sinna manna á köflum gegn Stjörnunni. vísir/daníel „Þetta var kaflaskiptur leikur en ég er ánægður að fá stigið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir jafnteflið við Stjörnuna, 2-2, á Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Valur byrjaði leikinn vel og komst yfir en svo tók Stjarnan öll völd á vellinum. Gestirnir komust yfir en eftir að mark var dæmt af þeim kom meiri kraftur í heimamenn. Þeir jöfnuðu og fengu svo vítaspyrnu undir lokin. Haraldur Björnsson varði hins vegar frá Patrick Pedersen og tryggði Stjörnunni stig. „Við byrjuðum fínt og skoruðum gott mark. En saga okkur í sumar er að um leið við skorum virðumst við hræðast eitthvað og þurfum að lenda undir til að komast aftur í gang,“ sagði Ólafur. Kristinn Ingi Halldórsson átti góða innkomu í lið Vals og fiskaði m.a. vítaspyrnuna. „Hann stóð sig vel,“ sagði Ólafur stuttur í spunann. Eins og áður sagði var mark dæmt af Stjörnunni eftir rúmar 70 mínútur. Helgi Mikael Jónasson dæmdi markið fyrst gilt en sneri þeim dómi svo við eftir að hafa rætt við aðstoðardómarann Bryngeir Valdimarsson. „Auðvitað sé ég ekki hvort hann er rangstæður. Þú veist það fyrst þú ert að spyrja mig að því,“ sagði Ólafur. „Mér skilst að dómarinn hafi spurt leikmanninn [Þorstein Má Ragnarsson] hvort hann hafi komið við boltann. Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu. Hann átti auðvitað að segja nei.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira
„Þetta var kaflaskiptur leikur en ég er ánægður að fá stigið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir jafnteflið við Stjörnuna, 2-2, á Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Valur byrjaði leikinn vel og komst yfir en svo tók Stjarnan öll völd á vellinum. Gestirnir komust yfir en eftir að mark var dæmt af þeim kom meiri kraftur í heimamenn. Þeir jöfnuðu og fengu svo vítaspyrnu undir lokin. Haraldur Björnsson varði hins vegar frá Patrick Pedersen og tryggði Stjörnunni stig. „Við byrjuðum fínt og skoruðum gott mark. En saga okkur í sumar er að um leið við skorum virðumst við hræðast eitthvað og þurfum að lenda undir til að komast aftur í gang,“ sagði Ólafur. Kristinn Ingi Halldórsson átti góða innkomu í lið Vals og fiskaði m.a. vítaspyrnuna. „Hann stóð sig vel,“ sagði Ólafur stuttur í spunann. Eins og áður sagði var mark dæmt af Stjörnunni eftir rúmar 70 mínútur. Helgi Mikael Jónasson dæmdi markið fyrst gilt en sneri þeim dómi svo við eftir að hafa rætt við aðstoðardómarann Bryngeir Valdimarsson. „Auðvitað sé ég ekki hvort hann er rangstæður. Þú veist það fyrst þú ert að spyrja mig að því,“ sagði Ólafur. „Mér skilst að dómarinn hafi spurt leikmanninn [Þorstein Má Ragnarsson] hvort hann hafi komið við boltann. Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu. Hann átti auðvitað að segja nei.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira
Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30