Ólafur Ingi: Ég held hann hafi bara veitt hann í gildru Þór Símon Hafþórsson skrifar 26. ágúst 2019 22:08 Ólafur Ingi Skúlason. vísir/bára Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði Fylkis, var að vonum sáttur eftir að hann og hans menn skiluðu þremur stigum í Árbæinn með hörku, 3-2, sigri á HK í kvöld. „Þetta var rosalegur leikur og maður stendur glaður í dag eftir að hafa misst leik úr höndunum í síðustu umferð,“ sagði Ólafur og er þá að vísa í tapið gegn FH í Kaplakrika þar sem liðið fékk sigurmark í andlitið á lokamínítum leiksins. „Ég er rosalega stoltur af þessum strákum og öllu liðinu. Þetta var alvöru Árbæjar frammistaða hjá liðinu,“ sagði Ólafur. Valdimar Þór, leikmaður Fylkis, fékk að líta rauða spjaldið þegar um hálftími var til leiksloka í stöðunni 3-2. Þrátt fyrir áfallið héldu Fylkismenn haus og nældu í öll þrjú stigin. „Það var smá áfall en mér fannst við stíga upp og verða hreinlega betri varnarlega eftir rauða spjaldið. Við fórum allir að hlaupa meira fyrir hvorn annan.“ Sem fyrr segir fékk Valdimar rautt spjald fyrir að ýta Valgeiri Valgeirssyni harkalega niður. Hvað fannst Ólafi um rauða spjaldið? „Ég held hann hafi bara veitt hann í gildru. Valgeir er ungur að árum en greinilega klókur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - HK 3-2 | Fylkir sleit sig frá falldraugnum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30 Ásgeir Börkur: Ég er svo lélegur í stærðfræði þannig ég hef ekki hugmynd Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld. 26. ágúst 2019 21:56 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði Fylkis, var að vonum sáttur eftir að hann og hans menn skiluðu þremur stigum í Árbæinn með hörku, 3-2, sigri á HK í kvöld. „Þetta var rosalegur leikur og maður stendur glaður í dag eftir að hafa misst leik úr höndunum í síðustu umferð,“ sagði Ólafur og er þá að vísa í tapið gegn FH í Kaplakrika þar sem liðið fékk sigurmark í andlitið á lokamínítum leiksins. „Ég er rosalega stoltur af þessum strákum og öllu liðinu. Þetta var alvöru Árbæjar frammistaða hjá liðinu,“ sagði Ólafur. Valdimar Þór, leikmaður Fylkis, fékk að líta rauða spjaldið þegar um hálftími var til leiksloka í stöðunni 3-2. Þrátt fyrir áfallið héldu Fylkismenn haus og nældu í öll þrjú stigin. „Það var smá áfall en mér fannst við stíga upp og verða hreinlega betri varnarlega eftir rauða spjaldið. Við fórum allir að hlaupa meira fyrir hvorn annan.“ Sem fyrr segir fékk Valdimar rautt spjald fyrir að ýta Valgeiri Valgeirssyni harkalega niður. Hvað fannst Ólafi um rauða spjaldið? „Ég held hann hafi bara veitt hann í gildru. Valgeir er ungur að árum en greinilega klókur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - HK 3-2 | Fylkir sleit sig frá falldraugnum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30 Ásgeir Börkur: Ég er svo lélegur í stærðfræði þannig ég hef ekki hugmynd Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld. 26. ágúst 2019 21:56 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - HK 3-2 | Fylkir sleit sig frá falldraugnum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30
Ásgeir Börkur: Ég er svo lélegur í stærðfræði þannig ég hef ekki hugmynd Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld. 26. ágúst 2019 21:56