Þingfundur hefst eins og í gær klukkan hálf 11 og verða síðan greidd atkvæði um orkupakkann á mánudag, en fyrirfram er talið að hann verði samþykktur með nokkrum meirihluta.
Hægt verður að fylgjast með umræðunum í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.