Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2019 21:37 „Mér líður bara rosalega vel. Það var mjög gott að við svöruðum almennilega fyrir okkur í síðari hálfleik og náðum í þrjú stig,“ sagði Hlín Eiríksdóttir um sín fyrstu viðbrögð eftir leik. Hlín var að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir A-landslið Íslands og gerði um leið sitt fyrsta mark í keppnsileik fyrir liðið. Fyrir hafði leikið átta æfingaleiki og skorað í þeim tvö mörk. „Ég eiginlega veit það ekki. Við missum einbeitinguna, förum að gera annað en var lagt upp með og þá ná þær að setja á okkur mark og ég bara veit það ekki. Gott að við komum sterkar inn í síðari hálfleik og sýndum karakter,“ sagði markaskorarinn ungi um hvað gerðist hjá íslenska liðinu eftir frábærar fyrstu 10-15 mínútur leiksins. Hlín var tekin af velli um leið og hún skoraði en hún sagðist skilja og virða ákvörðun þjálfarans. „Ég var orðin þreytt og mér finnst mjög skiljanlegt að skipta á þessum tímapunkti og setja ferska fætur inn á. Ég var aðallega mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf.“ „Ég vona það. Hef verið mjög ánægð með mína frammistöðu í þeim leikjum sem ég fengið sénsinn. Var ekki alveg nægilega ánægð með fyrri hálfleikinn í dag en mér fannst ég koma sterk inn í seinni hálfleikinn eins og allt liðið,“ sagði hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir að lokum þegar hún var spurð út í hvort hún væri ekki búin að sýna það að hún ætti svo sannarlega heima í íslenska A-landsliðinu. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
„Mér líður bara rosalega vel. Það var mjög gott að við svöruðum almennilega fyrir okkur í síðari hálfleik og náðum í þrjú stig,“ sagði Hlín Eiríksdóttir um sín fyrstu viðbrögð eftir leik. Hlín var að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir A-landslið Íslands og gerði um leið sitt fyrsta mark í keppnsileik fyrir liðið. Fyrir hafði leikið átta æfingaleiki og skorað í þeim tvö mörk. „Ég eiginlega veit það ekki. Við missum einbeitinguna, förum að gera annað en var lagt upp með og þá ná þær að setja á okkur mark og ég bara veit það ekki. Gott að við komum sterkar inn í síðari hálfleik og sýndum karakter,“ sagði markaskorarinn ungi um hvað gerðist hjá íslenska liðinu eftir frábærar fyrstu 10-15 mínútur leiksins. Hlín var tekin af velli um leið og hún skoraði en hún sagðist skilja og virða ákvörðun þjálfarans. „Ég var orðin þreytt og mér finnst mjög skiljanlegt að skipta á þessum tímapunkti og setja ferska fætur inn á. Ég var aðallega mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf.“ „Ég vona það. Hef verið mjög ánægð með mína frammistöðu í þeim leikjum sem ég fengið sénsinn. Var ekki alveg nægilega ánægð með fyrri hálfleikinn í dag en mér fannst ég koma sterk inn í seinni hálfleikinn eins og allt liðið,“ sagði hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir að lokum þegar hún var spurð út í hvort hún væri ekki búin að sýna það að hún ætti svo sannarlega heima í íslenska A-landsliðinu.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54
Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00