Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 15:00 Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan. EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira