Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2019 23:34 Konur taka í auknu mæli í vörina og er munntóbaksnotkun algengari hjá fólki á aldrinum 18-35 ára en hjá öðrum aldurshópum. fréttablaðið/GVA Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Kynntar voru niðurstöður úr könnun Reykjavík síðdegis í dag um notkun nikótínvara en niðurstöður hennar voru töluvert hærri en niðurstöður kannana Landlæknisembættisins. Þá ber að minna á að könnunin er ekki vísindaleg og takmarkast við hlustendahóp Reykjavík síðdegis. Þar kom í ljós að rúmur helmingur svarenda notar einhvers konar nikótínvörur, annað hvort daglega eða örðu hvoru. 13,7% svarenda notar rafrettur, 19,5% reyktóbak, 13,8% munntóbak og 7,8% neftóbak. 45% svarenda nota ekki tóbak.Þessar tölur eru örlítið hærri en þær sem hafa fengist hjá landlæknisembættinu en sagði Viðar að merkilegast væri að rýna í notkun munntóbaks. Samkvæmt rannsóknum Landlæknis notuðu 12% karla munntóbak en aðeins 2% kvenna í öllum aldurshópum. Það sé þó töluvert hærra hjá aldurshópnum 18-35 ára en 20% karlmanna á þeim aldri nota tóbak í vör og 5,8% kvenna. Mikil aukning sé í munntóbaksnotkun kvenna og hafi verið áberandi að fyrir aðeins 4 til 5 árum hafi íslenskar konur ekki notað neitt tóbak í vör. Þessi þróun sé í samræmi við munntóbaksnotkun á Norðurlöndum en í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi noti konur tiltölulega mikið munntóbak. Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Kynntar voru niðurstöður úr könnun Reykjavík síðdegis í dag um notkun nikótínvara en niðurstöður hennar voru töluvert hærri en niðurstöður kannana Landlæknisembættisins. Þá ber að minna á að könnunin er ekki vísindaleg og takmarkast við hlustendahóp Reykjavík síðdegis. Þar kom í ljós að rúmur helmingur svarenda notar einhvers konar nikótínvörur, annað hvort daglega eða örðu hvoru. 13,7% svarenda notar rafrettur, 19,5% reyktóbak, 13,8% munntóbak og 7,8% neftóbak. 45% svarenda nota ekki tóbak.Þessar tölur eru örlítið hærri en þær sem hafa fengist hjá landlæknisembættinu en sagði Viðar að merkilegast væri að rýna í notkun munntóbaks. Samkvæmt rannsóknum Landlæknis notuðu 12% karla munntóbak en aðeins 2% kvenna í öllum aldurshópum. Það sé þó töluvert hærra hjá aldurshópnum 18-35 ára en 20% karlmanna á þeim aldri nota tóbak í vör og 5,8% kvenna. Mikil aukning sé í munntóbaksnotkun kvenna og hafi verið áberandi að fyrir aðeins 4 til 5 árum hafi íslenskar konur ekki notað neitt tóbak í vör. Þessi þróun sé í samræmi við munntóbaksnotkun á Norðurlöndum en í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi noti konur tiltölulega mikið munntóbak.
Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira