Hazard ekki með Real Madrid í fyrsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 23:00 Hazard er dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid. vísir/getty Eden Hazard verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Real Madrid sækir Celta Vigo heim í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Hazard meiddist aftan í læri á æfingu og verður frá í nokkrar vikur. Einhver bið verður því á því að dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hazard var ekki í sínu besta formi þegar hann mætti til æfinga eftir sumarfrí og var sjö kílóum of þungur. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu og þrátt fyrir að hafa keypt sterka leikmenn hefur bjartsýnin oft verið meiri en fyrir þetta tímabil. Real Madrid vann ekki einn einasta titil á síðasta tímabili. Liðið lenti í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og var 21 stigi á eftir meisturum Barcelona. Leikur Celta Vigo og Real Madrid hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Eden Hazard verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Real Madrid sækir Celta Vigo heim í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Hazard meiddist aftan í læri á æfingu og verður frá í nokkrar vikur. Einhver bið verður því á því að dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hazard var ekki í sínu besta formi þegar hann mætti til æfinga eftir sumarfrí og var sjö kílóum of þungur. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu og þrátt fyrir að hafa keypt sterka leikmenn hefur bjartsýnin oft verið meiri en fyrir þetta tímabil. Real Madrid vann ekki einn einasta titil á síðasta tímabili. Liðið lenti í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og var 21 stigi á eftir meisturum Barcelona. Leikur Celta Vigo og Real Madrid hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00
Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30
Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30
Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47