Hazard ekki með Real Madrid í fyrsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 23:00 Hazard er dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid. vísir/getty Eden Hazard verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Real Madrid sækir Celta Vigo heim í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Hazard meiddist aftan í læri á æfingu og verður frá í nokkrar vikur. Einhver bið verður því á því að dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hazard var ekki í sínu besta formi þegar hann mætti til æfinga eftir sumarfrí og var sjö kílóum of þungur. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu og þrátt fyrir að hafa keypt sterka leikmenn hefur bjartsýnin oft verið meiri en fyrir þetta tímabil. Real Madrid vann ekki einn einasta titil á síðasta tímabili. Liðið lenti í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og var 21 stigi á eftir meisturum Barcelona. Leikur Celta Vigo og Real Madrid hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Eden Hazard verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Real Madrid sækir Celta Vigo heim í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Hazard meiddist aftan í læri á æfingu og verður frá í nokkrar vikur. Einhver bið verður því á því að dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hazard var ekki í sínu besta formi þegar hann mætti til æfinga eftir sumarfrí og var sjö kílóum of þungur. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu og þrátt fyrir að hafa keypt sterka leikmenn hefur bjartsýnin oft verið meiri en fyrir þetta tímabil. Real Madrid vann ekki einn einasta titil á síðasta tímabili. Liðið lenti í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og var 21 stigi á eftir meisturum Barcelona. Leikur Celta Vigo og Real Madrid hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00
Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30
Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30
Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47