Sjáðu allar stjörnurnar sem kveiktu í Selfossstelpunum fyrir bikarsigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 13:21 Selfossstelpurnar fagna bikarmeistaratitlinum. Vísir/Daníel Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Selfossliðið lenti undir í leiknum en gafst ekki upp, jafnaði metin og tryggði sér síðan bikarmeistaratitilinn í framlengingu. Það var mikið fagnað í Selfossstúkunni í Dalnum enda Selfossliðið tvisvar sinnum búið að tapa bikarúrslitaleik á síðustu árum. Allt var þegar þrennt er og það sást langar leiðir að Selfossstelpurnar sættu sig við ekkert annað en gull að þessu sinni.Myndbandið sem að stelpurnar okkar sáu fyrir leikinn í gær! https://t.co/RKsX97M5f6 — Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) August 18, 2019Það er ekki nóg með að Selfossliðið hafi fengið frábæran stuðning í stúkunni þá fengu þær líka að horfa á mjög hvetjandi og skemmtilegt myndband fyrir bikarúrslitaleikinn. Þar mátti sjá allar helstu íþróttastjörnur Selfoss og Suðurlands senda sínum stelpum baráttukveðjur. Í myndbandinu mátti sjá landsliðsfólk eins og Dagnýju Brynjarsdóttur, Jón Daða Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson. Þar voru líka leikmenn úr Íslandsmeistaraliði Selfoss í handboltanum, Íslandsmeistaraþjálfarann Patrek Jóhannesson, leikmenn úr öðrum meistaraflokkum Selfoss og einnig þá leikmenn Selfossliðsins sem eru komnar út í skóla og gátu ekki verið með. Í myndbandinu voru líka nokkrir erlendir leikmenn Selfoss frá síðustu árum. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Eftir að hafa horft á það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að Selfossstelpurnar hafi náð í langþráð gull. Árborg Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Selfossliðið lenti undir í leiknum en gafst ekki upp, jafnaði metin og tryggði sér síðan bikarmeistaratitilinn í framlengingu. Það var mikið fagnað í Selfossstúkunni í Dalnum enda Selfossliðið tvisvar sinnum búið að tapa bikarúrslitaleik á síðustu árum. Allt var þegar þrennt er og það sást langar leiðir að Selfossstelpurnar sættu sig við ekkert annað en gull að þessu sinni.Myndbandið sem að stelpurnar okkar sáu fyrir leikinn í gær! https://t.co/RKsX97M5f6 — Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) August 18, 2019Það er ekki nóg með að Selfossliðið hafi fengið frábæran stuðning í stúkunni þá fengu þær líka að horfa á mjög hvetjandi og skemmtilegt myndband fyrir bikarúrslitaleikinn. Þar mátti sjá allar helstu íþróttastjörnur Selfoss og Suðurlands senda sínum stelpum baráttukveðjur. Í myndbandinu mátti sjá landsliðsfólk eins og Dagnýju Brynjarsdóttur, Jón Daða Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson. Þar voru líka leikmenn úr Íslandsmeistaraliði Selfoss í handboltanum, Íslandsmeistaraþjálfarann Patrek Jóhannesson, leikmenn úr öðrum meistaraflokkum Selfoss og einnig þá leikmenn Selfossliðsins sem eru komnar út í skóla og gátu ekki verið með. Í myndbandinu voru líka nokkrir erlendir leikmenn Selfoss frá síðustu árum. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Eftir að hafa horft á það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að Selfossstelpurnar hafi náð í langþráð gull.
Árborg Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn