Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. ágúst 2019 06:00 Þorsteinn Már Baldvinson og sonur hans Baldvin Þorsteinsson sátu dramatískan fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um Samherjamálið. Már Guðmundsson sat fyrir svörum á fundinum. Fréttablaðið/Anton Brink Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. Umboðsmaður hefur veitt bankanum frest til föstudags til að upplýsa um hvað líði svörum bankans til Þorsteins. Forsaga erinda Þorsteins er áralöng rannsókn gjaldeyriseftirlits Seðlabankans á ætluðum brotum hans og fyrirtækisins á lögum og reglum um gjaldeyrismál og álagning stjórnvaldssekta sem síðar voru ógiltar með dómi.Tryggvi Gunnarsson Umboðsmaður Alþingis.Fréttablaðið/VilhelmÍ erindi dagsettu 20. febrúar síðastliðinn kom Þorsteinn því á framfæri við Seðlabankann að hann teldi rétt að bankinn hefði frumkvæði að því að bjóðast til að bæta honum þann kostnað og miska sem málarekstur bankans hefði haft í för með sér fyrir hann. Erindinu var ekki svarað og ítrekaði Þorsteinn erindi sitt 17. apríl. Tveimur dögum síðar tilkynnti starfsmaður bankans Þorsteini í tölvupósti að unnið væri að svari við erindi hans. Svarið hefur þó enn ekki borist þrátt fyrir enn eina ítrekun frá Þorsteini þann 23. maí. Um miðjan júlí sneri Þorsteinn sér til umboðsmanns Alþingis og kvartaði undan óhóflegri töf á afgreiðslu erindis hans til bankans. Í bréfi Umboðsmanns til Seðlabankans, dagsettu 19. júlí, er bankanum veittur frestur til 2. ágúst til að upplýsa umboðsmann um hvað líði afgreiðslu á erindi Þorsteins. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samherji og Seðlabankinn Seðlabankinn Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. Umboðsmaður hefur veitt bankanum frest til föstudags til að upplýsa um hvað líði svörum bankans til Þorsteins. Forsaga erinda Þorsteins er áralöng rannsókn gjaldeyriseftirlits Seðlabankans á ætluðum brotum hans og fyrirtækisins á lögum og reglum um gjaldeyrismál og álagning stjórnvaldssekta sem síðar voru ógiltar með dómi.Tryggvi Gunnarsson Umboðsmaður Alþingis.Fréttablaðið/VilhelmÍ erindi dagsettu 20. febrúar síðastliðinn kom Þorsteinn því á framfæri við Seðlabankann að hann teldi rétt að bankinn hefði frumkvæði að því að bjóðast til að bæta honum þann kostnað og miska sem málarekstur bankans hefði haft í för með sér fyrir hann. Erindinu var ekki svarað og ítrekaði Þorsteinn erindi sitt 17. apríl. Tveimur dögum síðar tilkynnti starfsmaður bankans Þorsteini í tölvupósti að unnið væri að svari við erindi hans. Svarið hefur þó enn ekki borist þrátt fyrir enn eina ítrekun frá Þorsteini þann 23. maí. Um miðjan júlí sneri Þorsteinn sér til umboðsmanns Alþingis og kvartaði undan óhóflegri töf á afgreiðslu erindis hans til bankans. Í bréfi Umboðsmanns til Seðlabankans, dagsettu 19. júlí, er bankanum veittur frestur til 2. ágúst til að upplýsa umboðsmann um hvað líði afgreiðslu á erindi Þorsteins.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Samherji og Seðlabankinn Seðlabankinn Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira