Leikur í Evrópudeildinni stöðvaður eftir að dómarinn fékk hluta af reyksprengju í sig Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2019 08:30 Stuðningsmenn Universitatea Craiova eru ólátabelgir. vísir/getty Norður-írski dómarinn, Arnold Hunter, lenti heldur betur í ógöngum er hann ræmdi leik Universitatea Craiova og Budapest Honvéd í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og það var ljóst að hitinn yrði mikill í Rúmeníu í kvöld. Það varð heldur betur raunin. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Allt var á suðupunkti undir lok framlengingarinnar og reyksprengju var hent inn á völlinn.A Europa League match was suspended for more than half an hour after Northern Irish referee Arnold Hunter was struck by an object. More: https://t.co/vRcc6DfOc3pic.twitter.com/3hTL1fV3HP — BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2019 Reyksprengjan lenti ekki fjarri dómaranum, Arnold Hunter, og hlutur úr sprengjunni skaust í Norður-Írann sem lá óvígur eftir. Sjúkralið var fljótt inn á völlinn og hjálpaði dómaranum. Dómarateymið, eftirlitsmaður UEFA og forráðamenn beggja félaga funduðu er leikurinn var stöðvaður en síðan var ákveðið að halda leik áfram, Budapest Honvéd-mönnum til mikillar reiði. Universitatea Craiova hafði betur í vítaspyrnukeppni og er komið áfram í næstu umferð þrátt fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra. Evrópudeild UEFA Rúmenía Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Norður-írski dómarinn, Arnold Hunter, lenti heldur betur í ógöngum er hann ræmdi leik Universitatea Craiova og Budapest Honvéd í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og það var ljóst að hitinn yrði mikill í Rúmeníu í kvöld. Það varð heldur betur raunin. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Allt var á suðupunkti undir lok framlengingarinnar og reyksprengju var hent inn á völlinn.A Europa League match was suspended for more than half an hour after Northern Irish referee Arnold Hunter was struck by an object. More: https://t.co/vRcc6DfOc3pic.twitter.com/3hTL1fV3HP — BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2019 Reyksprengjan lenti ekki fjarri dómaranum, Arnold Hunter, og hlutur úr sprengjunni skaust í Norður-Írann sem lá óvígur eftir. Sjúkralið var fljótt inn á völlinn og hjálpaði dómaranum. Dómarateymið, eftirlitsmaður UEFA og forráðamenn beggja félaga funduðu er leikurinn var stöðvaður en síðan var ákveðið að halda leik áfram, Budapest Honvéd-mönnum til mikillar reiði. Universitatea Craiova hafði betur í vítaspyrnukeppni og er komið áfram í næstu umferð þrátt fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra.
Evrópudeild UEFA Rúmenía Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira