Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 22:52 Annie Mist setur spurningarmerki við fyrirkomulag heimsleikana í CrossFit í ár. vísir Annie Mist Þórisdóttir komst ekki í gegnum tíu manna niðurskurðinn á heimsleikunum í CrossFit. Hún er ekki alveg sátt við fyrirkomulagið í ár og finnst ósanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti á heimsleikunum. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég óska öllum þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn til hamingju en mér finnst við ekki hafa gert nógu mikið til að skera niður í tíu strax. Ekki fleira að sinni. Veit ekki hvað tekur við en frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum fyrir stuðninginn. Það skiptir mig öllu,“ skrifaði Annie Mist á Instagram í kvöld. Annie Mist, sem hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari í CrossFit, og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir duttu báðar út eftir spretthlaupsæfingu í dag. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik í gær. Annie Mist var í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á heimsleikunum. Eftir annan keppnisdaginn var hún dottin niður í 12. sætið sem hún endaði svo í. Ragnheiður Sara endaði í 20. sæti og Oddrún Eik í 39. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður Erla Pálsdóttir komust í gegnum niðurskurðinn. Fyrir lokadaginn í heimsleikunum er Katrín Tanja í 5. sæti og Þuríður Erla í því níunda. Bein útsending frá lokadegi heimsleikana í CrossFit hefst klukkan 14:55 á Stöð 2 Sport 3 á morgun. Hægt verður að horfa á beinu útsendingu á Vísi sem býður einnig upp á beina textalýsingu frá gangi mála á morgun. View this post on Instagram I don't really know what to say... congratulations to the women that made the cut, but I don't believe we have had enough tests to be able to make a top 10 cut just yet. I will leave it at that for now Not sure what's next, but THANK YOU from the bottom of my heart to everyone out there supporting me! It means the world@bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2019 at 10:29am PDT CrossFit Tengdar fréttir Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir komst ekki í gegnum tíu manna niðurskurðinn á heimsleikunum í CrossFit. Hún er ekki alveg sátt við fyrirkomulagið í ár og finnst ósanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti á heimsleikunum. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég óska öllum þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn til hamingju en mér finnst við ekki hafa gert nógu mikið til að skera niður í tíu strax. Ekki fleira að sinni. Veit ekki hvað tekur við en frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum fyrir stuðninginn. Það skiptir mig öllu,“ skrifaði Annie Mist á Instagram í kvöld. Annie Mist, sem hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari í CrossFit, og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir duttu báðar út eftir spretthlaupsæfingu í dag. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik í gær. Annie Mist var í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á heimsleikunum. Eftir annan keppnisdaginn var hún dottin niður í 12. sætið sem hún endaði svo í. Ragnheiður Sara endaði í 20. sæti og Oddrún Eik í 39. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður Erla Pálsdóttir komust í gegnum niðurskurðinn. Fyrir lokadaginn í heimsleikunum er Katrín Tanja í 5. sæti og Þuríður Erla í því níunda. Bein útsending frá lokadegi heimsleikana í CrossFit hefst klukkan 14:55 á Stöð 2 Sport 3 á morgun. Hægt verður að horfa á beinu útsendingu á Vísi sem býður einnig upp á beina textalýsingu frá gangi mála á morgun. View this post on Instagram I don't really know what to say... congratulations to the women that made the cut, but I don't believe we have had enough tests to be able to make a top 10 cut just yet. I will leave it at that for now Not sure what's next, but THANK YOU from the bottom of my heart to everyone out there supporting me! It means the world@bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2019 at 10:29am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30
Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26