Gönguhópurinn á Hornströndum fundinn heill á húfi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. ágúst 2019 06:21 Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að fólkið hafi villst í mikilli þoku. vísir/vilhelm Göngufólkið sem leitað var að á Hornströndum í gærkvöldi fannst skömmu eftir miðnætti í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fréttastofu barst frá Landsbjörgu í gær. Fólkið er komið til Ísafjarðar. Klukkan tíu í gærkvöldi voru björgunarsveitir á Vestfjörðum kallaðar út vegna leitar að göngufólki sem ekki hafði skilað sér á náttstað á Hornströndum. Björgunarskipin Kobbi Láka og Gísli Jóns fóru af stað með leitarhópa og voru komin í botn Hrafnfjarðar um miðnætti, þar sem áætlað var að fara í land og leita að fólkinu fótgangandi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út og var hún í þann mund að fara að hefja sig til flugs um 20 mínútur yfir miðnætti með björgunarsveitarfólk og sporhund innanborðs, þegar áhöfn björgunarskipsins Kobba Láka náði sambandi við fólkið á VHF rás 16, sem er neyðar og uppkallsrás. Þá kom í ljós að fólkið var heilt á húfi og hafði að öllum líkindum lent í ógöngum í mikilli þoku sem var á svæðinu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu gisti fólkið á Ísafirði í nótt. Björgunarsveitir Hornstrandir Tengdar fréttir Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Göngufólkið sem leitað var að á Hornströndum í gærkvöldi fannst skömmu eftir miðnætti í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fréttastofu barst frá Landsbjörgu í gær. Fólkið er komið til Ísafjarðar. Klukkan tíu í gærkvöldi voru björgunarsveitir á Vestfjörðum kallaðar út vegna leitar að göngufólki sem ekki hafði skilað sér á náttstað á Hornströndum. Björgunarskipin Kobbi Láka og Gísli Jóns fóru af stað með leitarhópa og voru komin í botn Hrafnfjarðar um miðnætti, þar sem áætlað var að fara í land og leita að fólkinu fótgangandi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út og var hún í þann mund að fara að hefja sig til flugs um 20 mínútur yfir miðnætti með björgunarsveitarfólk og sporhund innanborðs, þegar áhöfn björgunarskipsins Kobba Láka náði sambandi við fólkið á VHF rás 16, sem er neyðar og uppkallsrás. Þá kom í ljós að fólkið var heilt á húfi og hafði að öllum líkindum lent í ógöngum í mikilli þoku sem var á svæðinu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu gisti fólkið á Ísafirði í nótt.
Björgunarsveitir Hornstrandir Tengdar fréttir Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50