Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2019 09:30 Philippe Coutinho vann Copa America með Brasilíu í sumar. Getty/Chris Brunskill Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Það er ekki pláss fyrir Philippe Coutinho hjá Börsungum í vetur og langlíklegast að hann endi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er áhugi annars staðar frá en Barcelona vill helst sjá hann í Englandi. Philippe Coutinho vildi eflaust helst komast aftur til Liverpool en engar líkur eru á því að hann endi aftur á Anfield.Tottenham or Man Utd? Philippe Coutinho seeks Premier League return as Barcelona say he can leave on loan.https://t.co/EABAj02r0D — Telegraph Football (@TeleFootball) August 7, 2019Erlendir fréttamiðlar segja að tvö ensk félög hafi mestan áhuga á að fá Philippe Coutinho til sín en það eru Tottenham og Manchester United og að Barcelona hafi boðið báðum félögum leikmanninn. ESPN segir frá áhuga Tottenham og United en Daily Express frá áhuga Manchester United. Arsenal var orðað við Coutinho en það virðist hafa vera algjör tilbúningur hjá blaðamönnum. Arsenal hefur þvertekið fyrir þann orðróm. Philippe Coutinho þekkir vel til knattspyrnustjóra Tottenham því hann spilaði fyrir Mauricio Pochettino hjá Espanyol. Coutinho lýsti því líka yfir í vetur að hann myndi aldrei spila fyrir Manchester United af virðingu fyrir Liverpool.Tottenham are believed to still be keen on signing Barcelona's Brazil forward Philippe Coutinho. Latest #football gossip: https://t.co/Avy2fXYORdpic.twitter.com/j1a6togMv6 — BBC Sport (@BBCSport) August 6, 2019Það er margt í gangi hjá Tottenham en til að liðið taki við Philippe Coutinho þá þarf væntanlega Christian Eriksen að fara og kaupin á þeim Giovani Lo Celso og Bruno Fernandes að detta upp fyrir. Eins og hjá þessum stórstjörnum á Spáni þá eru launin líka vandamál en Philippe Coutinho fær 290 þúsund pund í vikulaun hjá Barcelona. Philippe Coutinho hagar sér þó enn eins og leikmaður Barcelona því hann flaug með liðinu til Miami í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Liðið mætir síðan Napoli á morgun. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Það er ekki pláss fyrir Philippe Coutinho hjá Börsungum í vetur og langlíklegast að hann endi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er áhugi annars staðar frá en Barcelona vill helst sjá hann í Englandi. Philippe Coutinho vildi eflaust helst komast aftur til Liverpool en engar líkur eru á því að hann endi aftur á Anfield.Tottenham or Man Utd? Philippe Coutinho seeks Premier League return as Barcelona say he can leave on loan.https://t.co/EABAj02r0D — Telegraph Football (@TeleFootball) August 7, 2019Erlendir fréttamiðlar segja að tvö ensk félög hafi mestan áhuga á að fá Philippe Coutinho til sín en það eru Tottenham og Manchester United og að Barcelona hafi boðið báðum félögum leikmanninn. ESPN segir frá áhuga Tottenham og United en Daily Express frá áhuga Manchester United. Arsenal var orðað við Coutinho en það virðist hafa vera algjör tilbúningur hjá blaðamönnum. Arsenal hefur þvertekið fyrir þann orðróm. Philippe Coutinho þekkir vel til knattspyrnustjóra Tottenham því hann spilaði fyrir Mauricio Pochettino hjá Espanyol. Coutinho lýsti því líka yfir í vetur að hann myndi aldrei spila fyrir Manchester United af virðingu fyrir Liverpool.Tottenham are believed to still be keen on signing Barcelona's Brazil forward Philippe Coutinho. Latest #football gossip: https://t.co/Avy2fXYORdpic.twitter.com/j1a6togMv6 — BBC Sport (@BBCSport) August 6, 2019Það er margt í gangi hjá Tottenham en til að liðið taki við Philippe Coutinho þá þarf væntanlega Christian Eriksen að fara og kaupin á þeim Giovani Lo Celso og Bruno Fernandes að detta upp fyrir. Eins og hjá þessum stórstjörnum á Spáni þá eru launin líka vandamál en Philippe Coutinho fær 290 þúsund pund í vikulaun hjá Barcelona. Philippe Coutinho hagar sér þó enn eins og leikmaður Barcelona því hann flaug með liðinu til Miami í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Liðið mætir síðan Napoli á morgun.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira