Ragnar Bragi: Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 7. ágúst 2019 21:58 Ragnar Bragi í leik gegn Val á síðustu leiktíð. vísir/bára Fylkir tapaði 1-0 á Hlíðarenda í kvöld gegn Íslandsmeisturum Vals. Fylkismenn sem fyrir tveimur fótboltaleikjum síðan voru í Evrópubaráttu eru núna nær fallsæti en Evrópusæti. „Ég er bara ótrúlega svekktur að ná ekki í stig miðað við alla vinnuna sem við lögðum í þennan leik. Það tekur rosalega á að liggja svona svakalega tilbaka. Þess og heldur er enn meira svekkjandi að taka ekki allavega stig úr þessum leik,“ sagði Ragnar Bragi Sveinsson leikmaður Fylkis að leik loknum. Fylkismenn gerðu lítið sóknarlega í fyrri hálfleik en áttu nokkur ágætis færi í seinni hálfleik. Það gekk ágætlega hjá þeim að verjast en Valsmenn fengu þó fleiri færi en þetta sem Ragnar Bragi kallar skítamark. „Þetta var ekkert endilega lélegur fyrri hálfleikur við ætluðum bara að liggja tilbaka. Við ætluðum bara að verja okkar mark sem gekk þokkalega vel í fyrri hálfleik nema þetta skítamark úr snöggri aukaspyrnu.“ Valsmenn eru búnir að eiga það mikið til í sumar að missa niður forystur og fá mörk á sig undir lok leikja. Einhverjir spekingar vilja meina að formið sé ekki nógu gott hjá þeim, þar á meðal Ragnar Bragi. „Þetta var bara okkar upplegg að liggja tilbaka fyrstu 60 mínúturnar og setja síðan pressu á þá þegar þeir eru orðnir þreyttir. Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér.“ Fylkismenn eru nú búnir að tapa tveimur leikjum í röð og þar af leiðandi farnir að fjarlægjast sína Evrópudrauma. Það er hinsvegar stutt á milli og 7 leikir eftir af tímabilinu. „Af sjálfsögðu þetta er bara ótrúleg deild. Það er rosalega stutt á milli eins og allir vita. Við erum núna búnir að tapa tveimur í röð en ef maður vinnur tvo í röð er maður fljótur upp töfluna líka þannig að við látum ekki deigan síga.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 7. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Fylkir tapaði 1-0 á Hlíðarenda í kvöld gegn Íslandsmeisturum Vals. Fylkismenn sem fyrir tveimur fótboltaleikjum síðan voru í Evrópubaráttu eru núna nær fallsæti en Evrópusæti. „Ég er bara ótrúlega svekktur að ná ekki í stig miðað við alla vinnuna sem við lögðum í þennan leik. Það tekur rosalega á að liggja svona svakalega tilbaka. Þess og heldur er enn meira svekkjandi að taka ekki allavega stig úr þessum leik,“ sagði Ragnar Bragi Sveinsson leikmaður Fylkis að leik loknum. Fylkismenn gerðu lítið sóknarlega í fyrri hálfleik en áttu nokkur ágætis færi í seinni hálfleik. Það gekk ágætlega hjá þeim að verjast en Valsmenn fengu þó fleiri færi en þetta sem Ragnar Bragi kallar skítamark. „Þetta var ekkert endilega lélegur fyrri hálfleikur við ætluðum bara að liggja tilbaka. Við ætluðum bara að verja okkar mark sem gekk þokkalega vel í fyrri hálfleik nema þetta skítamark úr snöggri aukaspyrnu.“ Valsmenn eru búnir að eiga það mikið til í sumar að missa niður forystur og fá mörk á sig undir lok leikja. Einhverjir spekingar vilja meina að formið sé ekki nógu gott hjá þeim, þar á meðal Ragnar Bragi. „Þetta var bara okkar upplegg að liggja tilbaka fyrstu 60 mínúturnar og setja síðan pressu á þá þegar þeir eru orðnir þreyttir. Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér.“ Fylkismenn eru nú búnir að tapa tveimur leikjum í röð og þar af leiðandi farnir að fjarlægjast sína Evrópudrauma. Það er hinsvegar stutt á milli og 7 leikir eftir af tímabilinu. „Af sjálfsögðu þetta er bara ótrúleg deild. Það er rosalega stutt á milli eins og allir vita. Við erum núna búnir að tapa tveimur í röð en ef maður vinnur tvo í röð er maður fljótur upp töfluna líka þannig að við látum ekki deigan síga.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 7. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 7. ágúst 2019 22:30