Pepsi Max mörkin: „Þetta sýnir að Arnþór Ingi er með alvöru hreðjar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 10:30 Arnþór Ingi Kristinsson fær boltann á mjög viðkvæman stað eftir þrumuskot frá Stefáni Alexander Ljubicic. Skjámynd/Stöð 2 Sport KR-ingurinn Arnþór Ingi Kristinsson er harður af sér og hefur komið með sína einstöku ósérhlífni inn á miðjuna hjá toppliði KR í Pepsi Max deild karla í sumar. Arnþór Ingi Kristinsson kom til KR frá Víkingum í vetur og það voru ekki allir á því að honum tækist að vinna sér sæti í byrjunarliði Vesturbæjarliðsins hvað þá að taka að sér lykilhlutverk eins og hann hefur verið í á þessari leiktíð. En hversu harður er hann? Pepsi Max mörkin sýndu dæmi um það í þætti sínum í gær þar sem farið var yfir fimmtándu umferðina. KR vann þá 5-2 sigur á Grindavík og er enn þá með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. „Við skulum bara láta hljóð og myndir tala,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna, áður en sýnt var frá atvikinu með Arnþóri Inga Kristinssyni í leiknum á móti Grindavík. Það mátti heyra smellinn út á Nes þegar Grindvíkingurinn Stefán Alexander Ljubicic skaut boltanum með miklum krafti í mjög viðkvæman stað á Arnþóri Inga og af mjög stuttu færi. „Reynir, að Arnþór Ingi skuli standa upp eftir þetta,“ sagði Hörður en Arnþór Ingi fékk boltann beint í punginn. „Hann er ótrúlegur. Þetta er hörku nagli sem KR-inga vantaði. Það að hann skuli standa upp eftir þetta sýnir að hann er með alvöru hreðjar,“ sagði Reynur Leósson, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. Það má sjá atvikið og umræðuna í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Pungspark Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
KR-ingurinn Arnþór Ingi Kristinsson er harður af sér og hefur komið með sína einstöku ósérhlífni inn á miðjuna hjá toppliði KR í Pepsi Max deild karla í sumar. Arnþór Ingi Kristinsson kom til KR frá Víkingum í vetur og það voru ekki allir á því að honum tækist að vinna sér sæti í byrjunarliði Vesturbæjarliðsins hvað þá að taka að sér lykilhlutverk eins og hann hefur verið í á þessari leiktíð. En hversu harður er hann? Pepsi Max mörkin sýndu dæmi um það í þætti sínum í gær þar sem farið var yfir fimmtándu umferðina. KR vann þá 5-2 sigur á Grindavík og er enn þá með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. „Við skulum bara láta hljóð og myndir tala,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna, áður en sýnt var frá atvikinu með Arnþóri Inga Kristinssyni í leiknum á móti Grindavík. Það mátti heyra smellinn út á Nes þegar Grindvíkingurinn Stefán Alexander Ljubicic skaut boltanum með miklum krafti í mjög viðkvæman stað á Arnþóri Inga og af mjög stuttu færi. „Reynir, að Arnþór Ingi skuli standa upp eftir þetta,“ sagði Hörður en Arnþór Ingi fékk boltann beint í punginn. „Hann er ótrúlegur. Þetta er hörku nagli sem KR-inga vantaði. Það að hann skuli standa upp eftir þetta sýnir að hann er með alvöru hreðjar,“ sagði Reynur Leósson, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. Það má sjá atvikið og umræðuna í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Pungspark
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira