James Earl Jones og Wesley Snipes til liðs við Eddie Murphy í Coming 2 America Andri Eysteinsson skrifar 8. ágúst 2019 13:45 Jones og Snipes árið 2008. Getty/Bruce Glikas Bæst hefur í leikaralið myndarinnar Coming 2 America sem er framhald grínmyndarinnar Coming to America frá 1988. Metro greinir frá. James Earl Jones snýr aftur sem konungur Zamunda og faðir Akeems prins sem leikinn er af Eddie Murphy. Þá mun Arsenio Hall snúa aftur en með í för verða Saturday Night Live stjarnan Leslie Jones og Blade-leikarinn og skattsvikarinn Wesley Snipes.Ekki er orðið ljóst hvaða hlutverk Leslie Jones mun leika en Snipes verður í hlutverki Hershöfðingjans Izzi.Áætlað er að framhaldsmyndin Coming 2 America verði sýnd í kvikmyndahúsum í lok næsta árs Bíó og sjónvarp Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bæst hefur í leikaralið myndarinnar Coming 2 America sem er framhald grínmyndarinnar Coming to America frá 1988. Metro greinir frá. James Earl Jones snýr aftur sem konungur Zamunda og faðir Akeems prins sem leikinn er af Eddie Murphy. Þá mun Arsenio Hall snúa aftur en með í för verða Saturday Night Live stjarnan Leslie Jones og Blade-leikarinn og skattsvikarinn Wesley Snipes.Ekki er orðið ljóst hvaða hlutverk Leslie Jones mun leika en Snipes verður í hlutverki Hershöfðingjans Izzi.Áætlað er að framhaldsmyndin Coming 2 America verði sýnd í kvikmyndahúsum í lok næsta árs
Bíó og sjónvarp Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein