Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2019 15:33 Þessi mynd er tekin við mælingar í Kvíárlóni í gær. Mynd/tryggvi hjörvar Veðurstofu Íslands barst á föstudag tilkynning frá glöggum landverði sem sá óvenjulegar loftbólur í Kvíárlóni, suðaustan við Öræfajökul. Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Við mælinguna sáust einstaka loftbólur á yfirborði lónsins og „heyrist eins og í gosdrykk“, að því er segir í færslu um málið á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Mælingamenn notuðu til verksins sérstaka fjölgasmæla sem soga inn loft úr umhverfinu og geta greint koltvísýring, brennisteinsvetni, brennisteinstvíyldi og vetni( CO2, H2S, SO2, H). „Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að safna gasinu í trekt undir yfirborðinu þá reyndist það í of litlu magni til að vera greinanlegt,“ segir í færslunni. Það sé því mat sérfræðinga að ekki sé hætta á ferðum fyrir ferðafólk vegna gassins. Frekari greiningar á vatnssýnum muni hugsanlega leiða í ljós hvaða gas sé hér á ferð. „Líklegast er að hér sé um koltvísýring í litlu magni að ræða. Slíkt útstreymi koltvísýrings frá eldfjöllum er allvanalegt og er ekki talið benda til aukinnar virkni í eldfjallinu. Dregið hefur mjög úr jarðskjálftavirkni og þenslu í Öræfajökli á árinu.“ Eldgos og jarðhræringar Hornafjörður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Veðurstofu Íslands barst á föstudag tilkynning frá glöggum landverði sem sá óvenjulegar loftbólur í Kvíárlóni, suðaustan við Öræfajökul. Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Við mælinguna sáust einstaka loftbólur á yfirborði lónsins og „heyrist eins og í gosdrykk“, að því er segir í færslu um málið á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Mælingamenn notuðu til verksins sérstaka fjölgasmæla sem soga inn loft úr umhverfinu og geta greint koltvísýring, brennisteinsvetni, brennisteinstvíyldi og vetni( CO2, H2S, SO2, H). „Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að safna gasinu í trekt undir yfirborðinu þá reyndist það í of litlu magni til að vera greinanlegt,“ segir í færslunni. Það sé því mat sérfræðinga að ekki sé hætta á ferðum fyrir ferðafólk vegna gassins. Frekari greiningar á vatnssýnum muni hugsanlega leiða í ljós hvaða gas sé hér á ferð. „Líklegast er að hér sé um koltvísýring í litlu magni að ræða. Slíkt útstreymi koltvísýrings frá eldfjöllum er allvanalegt og er ekki talið benda til aukinnar virkni í eldfjallinu. Dregið hefur mjög úr jarðskjálftavirkni og þenslu í Öræfajökli á árinu.“
Eldgos og jarðhræringar Hornafjörður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent