Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 13:00 Frá Fiskideginum Vísir/Auðunn Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira