Engin búseta á einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. ágúst 2019 12:45 Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Vísir/Vilhelm Engin búseta er á ríflega einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit sem er alltof hátt hlutfall segir oddviti sveitarinnar. Hann telur að ástandið sé svipað annar staðar á landinu. Þetta sé eins mikill vandi og jarðarsöfnun útlendinga. Sveitarstjórnir hafa óskað eftir því að ríkistjórnin móti stefnu í málaflokknum. Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Arnór Benónýsson segir að sveitarstjórninar hafi lýst áhyggjum sínum af þeirri stöðu sem mörg sveitarfélög eru í þegar kemur að jörðum. „Menn óskuðu eftir því að ríkisvaldið setti skýrar leikreglur í þessu máli, eignarhald á jörðum er flókið mál og víða erfitt mál fyrir sveitarstjórnir“ Hann segir alltof algengt að jarðir séu ekki setnar það eða ekki búið á þeim. „Eigendurnir eru fluttir burt þeir eru jafnvel orðnir mjög margir. Það er erfitt að byggja upp samfélag í kringum slíkar eignir.“ Arnór segir að af 460 íbúðarhúsnæði í Þingeyjarsveit sé ekki búið í sextiu þeirra og um fimmtíu þeirra séu á jörðum. Hann segir að rætt hafi verið um að setja sérstök fasteignagjöld á þessar eignir eða svokallaðan tómthússkatt. Arnór segir að menn séu líka með áhyggjur af jarðarsöfnun útlendinga. „Ef verið er að kaupa upp jarðir sem eru auðlindaríkar og ætla síðan ekki að sitja þær þá hafa menn áhyggjur af því. En menn vilja ekkert einskorða þá umræðu við erlenda auðmenn þó það sé mest áberandi núna“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. Þetta hafi menn ekki séð fyrir við gerð gildandi laga frá 2004. Stefnt sé á að starfshópur í málaflokknum komi fram með tillögur fyrir næsta þing. Sveitarstjórnarmál Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15 Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30 Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02 Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Engin búseta er á ríflega einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit sem er alltof hátt hlutfall segir oddviti sveitarinnar. Hann telur að ástandið sé svipað annar staðar á landinu. Þetta sé eins mikill vandi og jarðarsöfnun útlendinga. Sveitarstjórnir hafa óskað eftir því að ríkistjórnin móti stefnu í málaflokknum. Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Arnór Benónýsson segir að sveitarstjórninar hafi lýst áhyggjum sínum af þeirri stöðu sem mörg sveitarfélög eru í þegar kemur að jörðum. „Menn óskuðu eftir því að ríkisvaldið setti skýrar leikreglur í þessu máli, eignarhald á jörðum er flókið mál og víða erfitt mál fyrir sveitarstjórnir“ Hann segir alltof algengt að jarðir séu ekki setnar það eða ekki búið á þeim. „Eigendurnir eru fluttir burt þeir eru jafnvel orðnir mjög margir. Það er erfitt að byggja upp samfélag í kringum slíkar eignir.“ Arnór segir að af 460 íbúðarhúsnæði í Þingeyjarsveit sé ekki búið í sextiu þeirra og um fimmtíu þeirra séu á jörðum. Hann segir að rætt hafi verið um að setja sérstök fasteignagjöld á þessar eignir eða svokallaðan tómthússkatt. Arnór segir að menn séu líka með áhyggjur af jarðarsöfnun útlendinga. „Ef verið er að kaupa upp jarðir sem eru auðlindaríkar og ætla síðan ekki að sitja þær þá hafa menn áhyggjur af því. En menn vilja ekkert einskorða þá umræðu við erlenda auðmenn þó það sé mest áberandi núna“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. Þetta hafi menn ekki séð fyrir við gerð gildandi laga frá 2004. Stefnt sé á að starfshópur í málaflokknum komi fram með tillögur fyrir næsta þing.
Sveitarstjórnarmál Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15 Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30 Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02 Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15
Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30
Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02
Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00