Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 14:08 Lady Gaga og Bradley Cooper syngja lagið Shallow. Getty/Kevin Winter Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Independent greinir frá. Ronsen telur að Gaga hafi stolið lagi sínu Almost sem kom út á SoundCloud sex árum áður en Shallow var gefið út. Lögfræðingur Lady Gaga, Orin Snyder gefur lítið fyrir ásakanir Ronsen og segir: „Herra Ronsen og lögmaður hans eru að reyna að græða pening á kostnað vinsæls tónlistarmanns. Þetta er skammarlegt og rangt. Lady Gaga á hrós skilið fyrir að standa á sínu í þessu máli,“ en Lady Gaga hefur hafnað þessum ásökunum Ronsen. Lögmaður Ronsen segir að tilraun hafi verið gerð fyrr á árinu til þess að leysa málið á góðu nótunum. Lögfræðiteymi Lady Gaga hafi verið færð öll gögn sem til þarf. Hljóðdæmi og vitnisburður frá tónlistarsérfræðingum sem eru sannfærðir um líkindi laganna.Heyra má lögin hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Independent greinir frá. Ronsen telur að Gaga hafi stolið lagi sínu Almost sem kom út á SoundCloud sex árum áður en Shallow var gefið út. Lögfræðingur Lady Gaga, Orin Snyder gefur lítið fyrir ásakanir Ronsen og segir: „Herra Ronsen og lögmaður hans eru að reyna að græða pening á kostnað vinsæls tónlistarmanns. Þetta er skammarlegt og rangt. Lady Gaga á hrós skilið fyrir að standa á sínu í þessu máli,“ en Lady Gaga hefur hafnað þessum ásökunum Ronsen. Lögmaður Ronsen segir að tilraun hafi verið gerð fyrr á árinu til þess að leysa málið á góðu nótunum. Lögfræðiteymi Lady Gaga hafi verið færð öll gögn sem til þarf. Hljóðdæmi og vitnisburður frá tónlistarsérfræðingum sem eru sannfærðir um líkindi laganna.Heyra má lögin hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32