Klopp hrósaði Norwich en er áhyggjufullur yfir meiðslunum hjá Alisson Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2019 21:53 Klopp og þjálfari Norwich fyrir leikinn í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð ánægður með sína menn í kvöld eftir 4-1 sigur gegn Norwich í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikið var á Anfield í kvöld. Liverpool var í banastuði í fyrri hálfleik og staðan var 4-0 í hálfleik en Liverpool slakaði aðeins á klónni í síðari hálfleik. „Norwich mætti og þeir voru líflegir og kaldir eftir 60 mínútur. Það var aðdáunarvert,“ sagði Jurgen Klopp er hann ræddi í samtali við Sky Sports í leikslok. „Við verðum að læra suma hluti sem eru ekki nýir. Þetta var gott en við verðum að taka yfir leikinn betur. Við þurftum að leggja mikið á okkur og þannig er það.“#LIVNORpic.twitter.com/JzUl2S85la — Match of the Day (@BBCMOTD) August 9, 2019 Þjóðverjinn hrósaði Norwich fyrir sína frammistöðu en segir að Liverpool þurfi að bæta sig fyrir næsta leik gegn Chelsea í Ofurbikarnum. „Þeir voru góðir en við áttum skilið stigin þrjú. Það er nóg pláss fyrir bætingu en fullt af hlutum voru til staðar í kvöld. Næsti leikur er erfiðari og við þurfum að verjast vel.“ Alisson, markvörður Liverpool, meiddist í fyrri hálfleiknum í kvöld og Klopp er áhyggjufullur. „Þetta lítur ekki út með Alisson en við munum finna lausn og halda áfram. Hann fann til í kálfanum. Hann leit bakvið sig því hann hélt að einhver hafi snert sig.“ „En Adrian er góður markvörður. Með boltann er hann rólegur og hann er góður að verja skot. Það er ástæðan fyrir því að við fengum hann. Það er gott fyrir hann en við erum í vandræðum með Alisson.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð ánægður með sína menn í kvöld eftir 4-1 sigur gegn Norwich í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikið var á Anfield í kvöld. Liverpool var í banastuði í fyrri hálfleik og staðan var 4-0 í hálfleik en Liverpool slakaði aðeins á klónni í síðari hálfleik. „Norwich mætti og þeir voru líflegir og kaldir eftir 60 mínútur. Það var aðdáunarvert,“ sagði Jurgen Klopp er hann ræddi í samtali við Sky Sports í leikslok. „Við verðum að læra suma hluti sem eru ekki nýir. Þetta var gott en við verðum að taka yfir leikinn betur. Við þurftum að leggja mikið á okkur og þannig er það.“#LIVNORpic.twitter.com/JzUl2S85la — Match of the Day (@BBCMOTD) August 9, 2019 Þjóðverjinn hrósaði Norwich fyrir sína frammistöðu en segir að Liverpool þurfi að bæta sig fyrir næsta leik gegn Chelsea í Ofurbikarnum. „Þeir voru góðir en við áttum skilið stigin þrjú. Það er nóg pláss fyrir bætingu en fullt af hlutum voru til staðar í kvöld. Næsti leikur er erfiðari og við þurfum að verjast vel.“ Alisson, markvörður Liverpool, meiddist í fyrri hálfleiknum í kvöld og Klopp er áhyggjufullur. „Þetta lítur ekki út með Alisson en við munum finna lausn og halda áfram. Hann fann til í kálfanum. Hann leit bakvið sig því hann hélt að einhver hafi snert sig.“ „En Adrian er góður markvörður. Með boltann er hann rólegur og hann er góður að verja skot. Það er ástæðan fyrir því að við fengum hann. Það er gott fyrir hann en við erum í vandræðum með Alisson.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00