Mál Seðlabanka fær flýtimeðferð Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 31. júlí 2019 06:30 Már Guðmundsson fráfarandi Seðlabankastjóri. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Dómari hefur fallist á beiðni Seðlabanka Íslands um flýtimeðferð á máli bankans gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu. Í málinu krefst Seðlabankinn ógildingar á niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem úrskurðaði fyrr í mánuðinum að Seðlabankanum væri skylt að afhenda blaðamanninum umbeðin gögn um námsstyrk bankans til fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins árið 2016. Ari óskaði fyrst eftir upplýsingum frá Seðlabankanum um námsstyrk sem bankinn veitti Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins, í nóvember í fyrra, fyrir átta mánuðum. Seðlabankinn synjaði beiðninni með vísan til undanþágureglna í upplýsingalögum. Synjunin var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem komst að þeirri niðurstöðu að bankanum væri skylt að afhenda umbeðin gögn. Bankinn óskaði í kjölfarið eftir því að réttaráhrifum úrskurðarins yrði frestað meðan skylda bankans til að afhenda gögnin yrði borin undir dómstóla, eins og heimilt er samkvæmt upplýsingalögum. Nefndin féllst á þá beiðni í síðustu viku. Frestun réttaráhrifa er bundin því skilyrði að málinu sé vísað til dómstóla innan sjö daga og að óskað sé eftir flýtimeðferð fyrir dómi. Lögmaður bankans sendi Héraðsdómi Reykjaness slíka beiðni á mánudag og féllst dómari á þá beiðni í gær. Í kjölfarið var réttarstefna gegn Ara gefin út. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudag í næstu viku. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fjölmiðlar Seðlabankinn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Dómari hefur fallist á beiðni Seðlabanka Íslands um flýtimeðferð á máli bankans gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu. Í málinu krefst Seðlabankinn ógildingar á niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem úrskurðaði fyrr í mánuðinum að Seðlabankanum væri skylt að afhenda blaðamanninum umbeðin gögn um námsstyrk bankans til fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins árið 2016. Ari óskaði fyrst eftir upplýsingum frá Seðlabankanum um námsstyrk sem bankinn veitti Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlitsins, í nóvember í fyrra, fyrir átta mánuðum. Seðlabankinn synjaði beiðninni með vísan til undanþágureglna í upplýsingalögum. Synjunin var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem komst að þeirri niðurstöðu að bankanum væri skylt að afhenda umbeðin gögn. Bankinn óskaði í kjölfarið eftir því að réttaráhrifum úrskurðarins yrði frestað meðan skylda bankans til að afhenda gögnin yrði borin undir dómstóla, eins og heimilt er samkvæmt upplýsingalögum. Nefndin féllst á þá beiðni í síðustu viku. Frestun réttaráhrifa er bundin því skilyrði að málinu sé vísað til dómstóla innan sjö daga og að óskað sé eftir flýtimeðferð fyrir dómi. Lögmaður bankans sendi Héraðsdómi Reykjaness slíka beiðni á mánudag og féllst dómari á þá beiðni í gær. Í kjölfarið var réttarstefna gegn Ara gefin út. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudag í næstu viku.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Fjölmiðlar Seðlabankinn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent