Segir að Vesturverk hafi heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur um Seljanes Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júlí 2019 12:30 Birna Lárusdóttir er upplýsingafulltrúi Vesturverks. Stöð 2 Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir að fyrir hendi sé heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur í gegnum Seljanes vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar. Vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað um í vegalögum.Í kvöldfréttum Stöðvar2 í gær greindum við frá því að talsmaður hluta landeiganda að Seljanesi íhugi að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar þar sem hann segir veg, sem gera á útbætur á, liggja í gegnum einkalóð fjölskyldu hans. Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir fyrirtækið hafa heimild til að gera úrbætur á veginum. „Samkvæmt þeim samningi sem Vesturverk hefur gert við Vegagerðina þá erum við veghaldarar á þessum vegi og höfum heimild til að framkvæma og lagfæra sex metrum sitt hvorum megin við vegstæðið og það er í rauninni bara það verkefni sem við erum að ráðast í, minni háttar lagfæringar á veginum sem fyrir er,“ sagði Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks. Þá hafi vegurinn verið gerður að landvegi í kring um árið 2004. „Og eftir það er lýtur hann bara sömu reglum og aðrir landvegir,“ sagði Birna. Hún segir lagfæringar á veginum minniháttar og því bragarbót á þeim vegi sem fyrir er. „Ég held að landeigendur að Seljanesi þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að við séum að taka undir okkur neitt meira en vegurinn gerir í raun í dag. Þetta eru fyrst og fremst vegbætur. Vesturverki er auðvitað mjög í mun að fylgja öllum þeim lögum og reglum og ferlum sem gilda um framkvæmdir af þessum toga. Við höfum gert það til þessa og munum gera það áfram,“ Sagði Birna.Svæði við Hvalárósa.Mynd/Tómas Guðbjartsson Árneshreppur Deilur um Hvalárvirkjun Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57 Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53 Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15 Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir að fyrir hendi sé heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur í gegnum Seljanes vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar. Vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað um í vegalögum.Í kvöldfréttum Stöðvar2 í gær greindum við frá því að talsmaður hluta landeiganda að Seljanesi íhugi að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar þar sem hann segir veg, sem gera á útbætur á, liggja í gegnum einkalóð fjölskyldu hans. Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir fyrirtækið hafa heimild til að gera úrbætur á veginum. „Samkvæmt þeim samningi sem Vesturverk hefur gert við Vegagerðina þá erum við veghaldarar á þessum vegi og höfum heimild til að framkvæma og lagfæra sex metrum sitt hvorum megin við vegstæðið og það er í rauninni bara það verkefni sem við erum að ráðast í, minni háttar lagfæringar á veginum sem fyrir er,“ sagði Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks. Þá hafi vegurinn verið gerður að landvegi í kring um árið 2004. „Og eftir það er lýtur hann bara sömu reglum og aðrir landvegir,“ sagði Birna. Hún segir lagfæringar á veginum minniháttar og því bragarbót á þeim vegi sem fyrir er. „Ég held að landeigendur að Seljanesi þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að við séum að taka undir okkur neitt meira en vegurinn gerir í raun í dag. Þetta eru fyrst og fremst vegbætur. Vesturverki er auðvitað mjög í mun að fylgja öllum þeim lögum og reglum og ferlum sem gilda um framkvæmdir af þessum toga. Við höfum gert það til þessa og munum gera það áfram,“ Sagði Birna.Svæði við Hvalárósa.Mynd/Tómas Guðbjartsson
Árneshreppur Deilur um Hvalárvirkjun Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57 Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53 Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15 Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57
Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53
Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15
Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30