Með annan fótinn styttri og varð tveggja barna faðir sextán ára en er nú orðinn sá dýrasti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 12:30 Wesley Moraes. Getty/Neville Williams Leikmaðurinn sem varð í vikunni sá dýrasti í sögu enska félagsins Aston Villa fór enga venjulega leið inn í ensku úrvalsdeildina. Wesley Moraes er nú orðinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Aston Villa eftir að enska félagið borgaði belgíska félaginu Club Brugge 22 milljónir punda fyrir þennan 22 ára gamla framherja. Wesley Moraes, sem heitir fullu nafni Wesley Moraes Ferreira da Silva, er Brasilíumaður en hefur spilað með belgíska félaginu frá 2016. Hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðustu leiktíð. Það þekkja kannski einhverjir til hans frá árunum með Club Brugge en mun færri þekkja sögu stráksins sem missti föður sinn þegar hann var aðeins níu ára gamall.Born with one leg longer than the other Age 9: Lost his father to a brain tumour Age 15: Started 11-a-side football Age 16: Became a father to two children Age 18: Worked in a screws factory Age 22: Signed by Villa for £22 millionhttps://t.co/QdOelpC73l — GiveMeSport (@GiveMeSport) July 24, 2019Þegar menn fóru að skoða leið Wesley Moraes upp í ensku úrvalsdeildina þá komust menn að því að hann hefur ekki átt auðvelt líf síðan að hann fæddist árið 1996 í litlum bæ 200 kílómetrum frá Ríó. Faðir Moraes fékk heilaæxli og dó þegar hann var aðeins níu ára gamall. Sextán ára gamall var strákurinn búinn að eignast tvö börn með tveimur konum. Sonurinn Yan og dóttirin Maria eru nú bæði orðin sex ára gömul. Moraes þurfti líka að vinna í verksmiðju frá sextán ára aldri til að safna pening fyrir fjölskyldu sína á meðan hann reyndi samhliða því að koma sér áfram í fótboltanum. Hann fæddist líka með annan fótinn þremur sentímetrum styttri og fyrsti þjálfari hans í Evrópu, Robert Rybnicek hjá slóvakíska félaginu Trencín, talaði um það hann liti út fyrir að haltra inn á vellinum. Moraes fékk sitt fyrsta tækifæri í atvinnumennsku með Trencín þegar hann var átján ára gamall. Hann fékk að æfa með félaginu og vann sér inn samning. Eftir aðeins eitt tímabil þar var hann síðan kominn til Club Brugge. Nú er að sjá hvort þetta ævintýri hafi góðan endi og Wesley Moraes slái í gegn í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Brasilía Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Leikmaðurinn sem varð í vikunni sá dýrasti í sögu enska félagsins Aston Villa fór enga venjulega leið inn í ensku úrvalsdeildina. Wesley Moraes er nú orðinn dýrasti leikmaðurinn í sögu Aston Villa eftir að enska félagið borgaði belgíska félaginu Club Brugge 22 milljónir punda fyrir þennan 22 ára gamla framherja. Wesley Moraes, sem heitir fullu nafni Wesley Moraes Ferreira da Silva, er Brasilíumaður en hefur spilað með belgíska félaginu frá 2016. Hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðustu leiktíð. Það þekkja kannski einhverjir til hans frá árunum með Club Brugge en mun færri þekkja sögu stráksins sem missti föður sinn þegar hann var aðeins níu ára gamall.Born with one leg longer than the other Age 9: Lost his father to a brain tumour Age 15: Started 11-a-side football Age 16: Became a father to two children Age 18: Worked in a screws factory Age 22: Signed by Villa for £22 millionhttps://t.co/QdOelpC73l — GiveMeSport (@GiveMeSport) July 24, 2019Þegar menn fóru að skoða leið Wesley Moraes upp í ensku úrvalsdeildina þá komust menn að því að hann hefur ekki átt auðvelt líf síðan að hann fæddist árið 1996 í litlum bæ 200 kílómetrum frá Ríó. Faðir Moraes fékk heilaæxli og dó þegar hann var aðeins níu ára gamall. Sextán ára gamall var strákurinn búinn að eignast tvö börn með tveimur konum. Sonurinn Yan og dóttirin Maria eru nú bæði orðin sex ára gömul. Moraes þurfti líka að vinna í verksmiðju frá sextán ára aldri til að safna pening fyrir fjölskyldu sína á meðan hann reyndi samhliða því að koma sér áfram í fótboltanum. Hann fæddist líka með annan fótinn þremur sentímetrum styttri og fyrsti þjálfari hans í Evrópu, Robert Rybnicek hjá slóvakíska félaginu Trencín, talaði um það hann liti út fyrir að haltra inn á vellinum. Moraes fékk sitt fyrsta tækifæri í atvinnumennsku með Trencín þegar hann var átján ára gamall. Hann fékk að æfa með félaginu og vann sér inn samning. Eftir aðeins eitt tímabil þar var hann síðan kominn til Club Brugge. Nú er að sjá hvort þetta ævintýri hafi góðan endi og Wesley Moraes slái í gegn í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Brasilía Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira