Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2019 20:18 Stjörnumenn voru eina íslenska liðið sem komst áfram í Evrópukeppni í ár. vísir/bára Stjarnan mætir Espanyol á RCDE-vellinum í Barcelona annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stjörnumenn æfðu á RCDE-vellinum í dag. Espanyol bauð gestina sína velkoma á heimavöll sinn og birti myndband af æfingu Garðbæinga á Twitter. Þar má Stjörnumenn í upphitun og í reitabolta þar sem aðstoðarþjálfarinn Veigar Páll Gunnarsson sýndi gamla takta.Welcome to the RCDE Stadium, @FCStjarnan!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelonapic.twitter.com/mMcqacWkbS — RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 24, 2019 Stjarnan sló Levadia Tallin út á dramatískan hátt í 1. umferð forkeppninnar. Einvígið fór 4-4 en Stjörnumenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði markið sem tryggði Stjörnunni farseðilinn í 2. umferðina í uppbótartíma í seinni leiknum í Tallin. Espanyol endaði í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Knattspyrnustjóri Espanyol á þeim tíma var Ernesto Velvarde sem stýrir grönnunum í Barcelona í dag. Leikur Espanyol og Stjörnunnar hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer fram á Samsung-vellinum fimmtudaginn 1. ágúst. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Stjarnan mætir Espanyol á RCDE-vellinum í Barcelona annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stjörnumenn æfðu á RCDE-vellinum í dag. Espanyol bauð gestina sína velkoma á heimavöll sinn og birti myndband af æfingu Garðbæinga á Twitter. Þar má Stjörnumenn í upphitun og í reitabolta þar sem aðstoðarþjálfarinn Veigar Páll Gunnarsson sýndi gamla takta.Welcome to the RCDE Stadium, @FCStjarnan!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelonapic.twitter.com/mMcqacWkbS — RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 24, 2019 Stjarnan sló Levadia Tallin út á dramatískan hátt í 1. umferð forkeppninnar. Einvígið fór 4-4 en Stjörnumenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði markið sem tryggði Stjörnunni farseðilinn í 2. umferðina í uppbótartíma í seinni leiknum í Tallin. Espanyol endaði í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Knattspyrnustjóri Espanyol á þeim tíma var Ernesto Velvarde sem stýrir grönnunum í Barcelona í dag. Leikur Espanyol og Stjörnunnar hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer fram á Samsung-vellinum fimmtudaginn 1. ágúst.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00
Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30
„Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36
Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó