Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2019 06:00 Maxim Dadashev lést á mánudaginn. vísir/getty Hnefaleikakappinn, Hugo Santillan, er dáinn. Þetta var staðfest í gær en Argentínumaðurinn Hugo barðist gegn Eduardo Javier Abreu á laugardagskvöldið. Hinn 23 ára gamli Hugo hneig niður skömmu eftir bardagann á laugardaginn en bardaganum lauk með jafntefli.A sad, sad week for boxing. We are devastated to hear that 23 year old Hugo Santillan has passed away following a bout this weekend in his native Argentina. RIP — Kalle & Nisse Sauerland (@SauerlandBros) July 25, 2019 Brunað var með hann á spítala strax á laugardagskvöldið og hann fór í bráðaaðgerð en í gær var svo tilkynnt að Argentínumaðurinn væri dáinn. Santillan er annar hnefaleikakappinn sem deyr á innan við nokkrum dögum en Rússinn Maxim Dadashev lést fyrr í vikunni. Það var einnig stuttu eftir bardaga.RIP Hugo Santillan. He passed away from injuries suffered during Saturday’s fight which ended in a draw. We join Hugo’s family and friends in grief, support and wish prompt resignation. Via @marcosarientipic.twitter.com/WwT7LyLXIW — World Boxing Council (@WBCBoxing) July 25, 2019 Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Hnefaleikakappinn, Hugo Santillan, er dáinn. Þetta var staðfest í gær en Argentínumaðurinn Hugo barðist gegn Eduardo Javier Abreu á laugardagskvöldið. Hinn 23 ára gamli Hugo hneig niður skömmu eftir bardagann á laugardaginn en bardaganum lauk með jafntefli.A sad, sad week for boxing. We are devastated to hear that 23 year old Hugo Santillan has passed away following a bout this weekend in his native Argentina. RIP — Kalle & Nisse Sauerland (@SauerlandBros) July 25, 2019 Brunað var með hann á spítala strax á laugardagskvöldið og hann fór í bráðaaðgerð en í gær var svo tilkynnt að Argentínumaðurinn væri dáinn. Santillan er annar hnefaleikakappinn sem deyr á innan við nokkrum dögum en Rússinn Maxim Dadashev lést fyrr í vikunni. Það var einnig stuttu eftir bardaga.RIP Hugo Santillan. He passed away from injuries suffered during Saturday’s fight which ended in a draw. We join Hugo’s family and friends in grief, support and wish prompt resignation. Via @marcosarientipic.twitter.com/WwT7LyLXIW — World Boxing Council (@WBCBoxing) July 25, 2019
Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30
Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45
Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36