Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 10:32 Debra Messing og Eric McCormack Getty/NBC Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1998 og léku Eric McCormack og Debra Messing titilhlutverkin. Þeim við hlið léku Megan Mulally og Sean Hayes hina litríku vini þeirra Karen og Jack.Framleiðslu þáttanna var upphaflega hætt árið 2006 en hófst aftur árið 2017. Einn aðalframleiðanda þáttanna, Max Mutchnick greindi frá því á Twitter í dag að ekki yrðu gerðar fleiri þáttaraðir um Will og Grace, síðasti þátturinn færi í loftið 18. desember 2019 Mutchnick sagði að ástæðan hafi verið tekin með það að leiðarljósi að passa að gæði þáttanna yrðu ekki minni, tíminn væri réttur til þess að hætta. Will og Grace aðdáendur munu því ekki fá meira en 246 þætti í ellefu þáttaröðumDavid Kohan and I just sent this letter to our #WillandGrace family. #ThePartysOverpic.twitter.com/0uKPklf4xi — Max Mutchnick (@MaxMutchnick) July 25, 2019 Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1998 og léku Eric McCormack og Debra Messing titilhlutverkin. Þeim við hlið léku Megan Mulally og Sean Hayes hina litríku vini þeirra Karen og Jack.Framleiðslu þáttanna var upphaflega hætt árið 2006 en hófst aftur árið 2017. Einn aðalframleiðanda þáttanna, Max Mutchnick greindi frá því á Twitter í dag að ekki yrðu gerðar fleiri þáttaraðir um Will og Grace, síðasti þátturinn færi í loftið 18. desember 2019 Mutchnick sagði að ástæðan hafi verið tekin með það að leiðarljósi að passa að gæði þáttanna yrðu ekki minni, tíminn væri réttur til þess að hætta. Will og Grace aðdáendur munu því ekki fá meira en 246 þætti í ellefu þáttaröðumDavid Kohan and I just sent this letter to our #WillandGrace family. #ThePartysOverpic.twitter.com/0uKPklf4xi — Max Mutchnick (@MaxMutchnick) July 25, 2019
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira