Þriðja plata Of Monsters and Men komin út Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 15:19 Ragnar, Nanna og Kristján í New York árið 2016. Getty/Jeff Kravitz Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. Hljómsveitarmeðlimir greindu frá tíðindunum á Instagram síðu sveitarinnar. Í færslunni segir að platan, sem ber nafnið Fever Dream, hafi verið samin og tekin upp hérlendis. View this post on InstagramWe are so excited to share with you our third album ‘FEVER DREAM’. The album was written and recorded in Iceland. Over the last few years we’ve been slowly but steadily building our own studio. Having that place to ourselves gave us the time and space to be creative and expand on our sound and get lost in our own little world. The album is heavily influenced by being open to changes and unafraid of expressing yourself. We set out to explore the different ways we could go about writing and arranging these songs, playing around with different instruments and techniques along the way such as synths, sampling and extensive vocal arrangements which led us to a new and exciting place sonically. We set out to embrace the chaos that comes along with creating and focused on making this album feel light and fun. It’s about yearning for something greater, feeling content in your loneliness, embracing your vulnerability and wanting to feel present in a moment. Art by Nonni @jonsaemundur A post shared by Of Monsters and Men (@ofmonstersandmen) on Jul 26, 2019 at 7:00am PDT Síðust ár höfum við, hægt og bítandi, komið okkur upp okkar eigin hljóðveri. Að hafa sérstakt pláss veitir okkur tækifæri til þess að virkja sköpunargáfuna og gleyma okkur í okkar eigin heimi,“ skrifa OMAM. „Platan fjallar um að vilja eitthvað meira, sætta sig við einmanaleikann, fagna viðkvæmni og vilja vinna fyrir sér í núinu,“ skrifa þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallsson, Brynjar Leifsson, Kristján Páll Kristjánsson og Arnar Rósenkranz Hilmarsson, hljómsveitarmeðlimir Of Monsters and Men. Plötuna má heyra til að mynda á Spotify og hér að neðan. Of Monsters and Men Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. Hljómsveitarmeðlimir greindu frá tíðindunum á Instagram síðu sveitarinnar. Í færslunni segir að platan, sem ber nafnið Fever Dream, hafi verið samin og tekin upp hérlendis. View this post on InstagramWe are so excited to share with you our third album ‘FEVER DREAM’. The album was written and recorded in Iceland. Over the last few years we’ve been slowly but steadily building our own studio. Having that place to ourselves gave us the time and space to be creative and expand on our sound and get lost in our own little world. The album is heavily influenced by being open to changes and unafraid of expressing yourself. We set out to explore the different ways we could go about writing and arranging these songs, playing around with different instruments and techniques along the way such as synths, sampling and extensive vocal arrangements which led us to a new and exciting place sonically. We set out to embrace the chaos that comes along with creating and focused on making this album feel light and fun. It’s about yearning for something greater, feeling content in your loneliness, embracing your vulnerability and wanting to feel present in a moment. Art by Nonni @jonsaemundur A post shared by Of Monsters and Men (@ofmonstersandmen) on Jul 26, 2019 at 7:00am PDT Síðust ár höfum við, hægt og bítandi, komið okkur upp okkar eigin hljóðveri. Að hafa sérstakt pláss veitir okkur tækifæri til þess að virkja sköpunargáfuna og gleyma okkur í okkar eigin heimi,“ skrifa OMAM. „Platan fjallar um að vilja eitthvað meira, sætta sig við einmanaleikann, fagna viðkvæmni og vilja vinna fyrir sér í núinu,“ skrifa þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallsson, Brynjar Leifsson, Kristján Páll Kristjánsson og Arnar Rósenkranz Hilmarsson, hljómsveitarmeðlimir Of Monsters and Men. Plötuna má heyra til að mynda á Spotify og hér að neðan.
Of Monsters and Men Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira