Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Sylvía Hall skrifar 11. júlí 2019 23:15 Bieber og Billie Eilish eru ekki á flæðiskeri stödd. Skjáskot Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. Nú hafa þau gefið út nýja útgáfu af einu vinsælasta lagi Eilish. Billie Eilish er sautján ára gömul og var því aðeins átta ára þegar Bieber steig fyrst fram á sjónarsviðið. Hún var mikill aðdáandi söngvarans og tjáði sig meðal annars um ást sína á honum í viðtali við Ellen DeGeneres þar sem hún nánast táraðist yfir þeirri staðreynd að söngvarinn hefði byrjað að fylgja henni á Instagram.Það má því segja að ákveðinn draumur hafi ræst þegar söngkonan hitti Bieber loksins á Coachella tónlistarhátíðinni í vor. Í fyrstu var hún nokkuð feimin áður þau féllust í faðma. View this post on InstagramA post shared by @billiesloverss on Apr 15, 2019 at 2:49am PDT Nú hafa þessar stórstjörnur sameinað krafta sína og gáfu þau út nýja útgáfu af hinu geysivinsæla lagi Bad Guy. Myndin sem notuð er við lagið er af ungri Eilish þar sem hún stendur fyrir framan vegg skreyttum með plakötum af Bieber og birti hann myndina á Twitter-síðu sinni og sagðist vera „svo stoltur“ af henni. So proud of you @billieeilish. Remix https://t.co/hWsu7moxx0pic.twitter.com/za6sDAvjlA — Justin Bieber (@justinbieber) July 11, 2019 Hér að neðan má hlusta á lagið. Tónlist Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. 12. maí 2019 17:49 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. Nú hafa þau gefið út nýja útgáfu af einu vinsælasta lagi Eilish. Billie Eilish er sautján ára gömul og var því aðeins átta ára þegar Bieber steig fyrst fram á sjónarsviðið. Hún var mikill aðdáandi söngvarans og tjáði sig meðal annars um ást sína á honum í viðtali við Ellen DeGeneres þar sem hún nánast táraðist yfir þeirri staðreynd að söngvarinn hefði byrjað að fylgja henni á Instagram.Það má því segja að ákveðinn draumur hafi ræst þegar söngkonan hitti Bieber loksins á Coachella tónlistarhátíðinni í vor. Í fyrstu var hún nokkuð feimin áður þau féllust í faðma. View this post on InstagramA post shared by @billiesloverss on Apr 15, 2019 at 2:49am PDT Nú hafa þessar stórstjörnur sameinað krafta sína og gáfu þau út nýja útgáfu af hinu geysivinsæla lagi Bad Guy. Myndin sem notuð er við lagið er af ungri Eilish þar sem hún stendur fyrir framan vegg skreyttum með plakötum af Bieber og birti hann myndina á Twitter-síðu sinni og sagðist vera „svo stoltur“ af henni. So proud of you @billieeilish. Remix https://t.co/hWsu7moxx0pic.twitter.com/za6sDAvjlA — Justin Bieber (@justinbieber) July 11, 2019 Hér að neðan má hlusta á lagið.
Tónlist Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. 12. maí 2019 17:49 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13
Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. 12. maí 2019 17:49