Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Sylvía Hall skrifar 11. júlí 2019 23:15 Bieber og Billie Eilish eru ekki á flæðiskeri stödd. Skjáskot Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. Nú hafa þau gefið út nýja útgáfu af einu vinsælasta lagi Eilish. Billie Eilish er sautján ára gömul og var því aðeins átta ára þegar Bieber steig fyrst fram á sjónarsviðið. Hún var mikill aðdáandi söngvarans og tjáði sig meðal annars um ást sína á honum í viðtali við Ellen DeGeneres þar sem hún nánast táraðist yfir þeirri staðreynd að söngvarinn hefði byrjað að fylgja henni á Instagram.Það má því segja að ákveðinn draumur hafi ræst þegar söngkonan hitti Bieber loksins á Coachella tónlistarhátíðinni í vor. Í fyrstu var hún nokkuð feimin áður þau féllust í faðma. View this post on InstagramA post shared by @billiesloverss on Apr 15, 2019 at 2:49am PDT Nú hafa þessar stórstjörnur sameinað krafta sína og gáfu þau út nýja útgáfu af hinu geysivinsæla lagi Bad Guy. Myndin sem notuð er við lagið er af ungri Eilish þar sem hún stendur fyrir framan vegg skreyttum með plakötum af Bieber og birti hann myndina á Twitter-síðu sinni og sagðist vera „svo stoltur“ af henni. So proud of you @billieeilish. Remix https://t.co/hWsu7moxx0pic.twitter.com/za6sDAvjlA — Justin Bieber (@justinbieber) July 11, 2019 Hér að neðan má hlusta á lagið. Tónlist Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. 12. maí 2019 17:49 Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. Nú hafa þau gefið út nýja útgáfu af einu vinsælasta lagi Eilish. Billie Eilish er sautján ára gömul og var því aðeins átta ára þegar Bieber steig fyrst fram á sjónarsviðið. Hún var mikill aðdáandi söngvarans og tjáði sig meðal annars um ást sína á honum í viðtali við Ellen DeGeneres þar sem hún nánast táraðist yfir þeirri staðreynd að söngvarinn hefði byrjað að fylgja henni á Instagram.Það má því segja að ákveðinn draumur hafi ræst þegar söngkonan hitti Bieber loksins á Coachella tónlistarhátíðinni í vor. Í fyrstu var hún nokkuð feimin áður þau féllust í faðma. View this post on InstagramA post shared by @billiesloverss on Apr 15, 2019 at 2:49am PDT Nú hafa þessar stórstjörnur sameinað krafta sína og gáfu þau út nýja útgáfu af hinu geysivinsæla lagi Bad Guy. Myndin sem notuð er við lagið er af ungri Eilish þar sem hún stendur fyrir framan vegg skreyttum með plakötum af Bieber og birti hann myndina á Twitter-síðu sinni og sagðist vera „svo stoltur“ af henni. So proud of you @billieeilish. Remix https://t.co/hWsu7moxx0pic.twitter.com/za6sDAvjlA — Justin Bieber (@justinbieber) July 11, 2019 Hér að neðan má hlusta á lagið.
Tónlist Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. 12. maí 2019 17:49 Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13
Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. 12. maí 2019 17:49