Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 09:30 Eiður fagnar titli með Barcelona. vísir/getty Leifur Grímsson, sparkspekingur, hefur verið duglegur að vekja athygli á skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni og hann hélt uppteknum hætti í gær. Leifur, sem er fótboltaáhugamaður mikill, hefur verið að mestu að fjalla um tölfræði Pepsi Max-deildarinnar og meðal annars tekið saman stoðsendingar og mörk og fleira í þeim dúr.Eftir 8 umf @pepsimaxdeildin Stoðsendingar og mörk. Menn þurfa mismargar mín til að skora eða leggja upp mörk #fotboltinetpic.twitter.com/MtWzysemU3 — Leifur Grímsson (@lgrims) June 18, 2019 Í gær beindi Leifur spjótum sínum að íslenskum atvinnumönnum, núverandi og fyrrverandi, sem hafa leikið í fjórum stærstu deildunum; þeirri ensku, spænsku, þýsku og spænsku. Þar kemur fram að Hermann Hreiðarsson á flestu leikina í deildunum fjórum en Hermann spilaði 332 leiki á Englandi. Í öðru sætinu er Eiður Smári með 283 leiki en hann á hins vegar flestu titlanna. Í þriðja sæti er Gylfi Sigurðsson en hann fer yfir Eið í leikjum í vetur er tímabilið fer í gang hjá Everton. Gylfi á flestu mörkin eða 68 talsins. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en benda má þó á að það vantar til að mynda tvo titla inn hjá Eyjólfi Sverrissyni.Hafa þessir náð lengst? 33 Íslendingar eiga leiki í a.m.k einni af fjórum sterkustu deildum í heimi (efsta deild: England, Þýskaland, Spánn og Ítalía). Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari #fotboltinetpic.twitter.com/EAxIZ6gYOg — Leifur Grímsson (@lgrims) July 12, 2019 Enski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Leifur Grímsson, sparkspekingur, hefur verið duglegur að vekja athygli á skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni og hann hélt uppteknum hætti í gær. Leifur, sem er fótboltaáhugamaður mikill, hefur verið að mestu að fjalla um tölfræði Pepsi Max-deildarinnar og meðal annars tekið saman stoðsendingar og mörk og fleira í þeim dúr.Eftir 8 umf @pepsimaxdeildin Stoðsendingar og mörk. Menn þurfa mismargar mín til að skora eða leggja upp mörk #fotboltinetpic.twitter.com/MtWzysemU3 — Leifur Grímsson (@lgrims) June 18, 2019 Í gær beindi Leifur spjótum sínum að íslenskum atvinnumönnum, núverandi og fyrrverandi, sem hafa leikið í fjórum stærstu deildunum; þeirri ensku, spænsku, þýsku og spænsku. Þar kemur fram að Hermann Hreiðarsson á flestu leikina í deildunum fjórum en Hermann spilaði 332 leiki á Englandi. Í öðru sætinu er Eiður Smári með 283 leiki en hann á hins vegar flestu titlanna. Í þriðja sæti er Gylfi Sigurðsson en hann fer yfir Eið í leikjum í vetur er tímabilið fer í gang hjá Everton. Gylfi á flestu mörkin eða 68 talsins. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en benda má þó á að það vantar til að mynda tvo titla inn hjá Eyjólfi Sverrissyni.Hafa þessir náð lengst? 33 Íslendingar eiga leiki í a.m.k einni af fjórum sterkustu deildum í heimi (efsta deild: England, Þýskaland, Spánn og Ítalía). Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari #fotboltinetpic.twitter.com/EAxIZ6gYOg — Leifur Grímsson (@lgrims) July 12, 2019
Enski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira