Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 16:30 Craig Fallon. Getty/Ezra Shaw Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Fallon var aðeins 36 ára gamall. Hann týndist á laugardaginn og fannst látinn á sunnudag. Þetta er mikið áfall fyrir júdóheiminn enda að missa fyrrum heims- og Evrópumeistari á besta aldri.Some sad news to bring you. Former world judo champion Craig Fallon has died at the age of 36. "Craig is a son and father, as well as an outstanding judo fighter of his generation." Full story ➡ https://t.co/QUQ0Ga5Qvepic.twitter.com/Vukd4opHp0 — BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2019Craig Fallon varð heimsmeistari í -60 kílóa flokki í Kaíró í Egyptalandi árið 2005 og varð síðan Evrópumeistari árið eftir. Hann vann einnig heimsbikarinn árið 2007. Fallon er síðasti Bretinn sem náði að vera heimsmeistari í júdó. Fallon tók þátt í Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og Ólympíuleikunum í Peking 2008. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá honum á leikunum en hann náði þó sjöunda sætinu árið 2008. Fallon hætti keppni árið 2011 en hann keppti á fjórum Evrópumeistaramótum og þremur heimsmeistaramótum á sínum ferli. Hann hefur þjálfað júdófólk undanfarin ár, var í Austurríki í tvö ár en tók við landsliðsþjálfarastarfi Wales í mars. Craig Fallon lætur eftir sig eiginkonu og son.It is with deep regret that we must share the sad news to the British and worldwide judo community of Craig Fallon's passinghttps://t.co/f4MPkXFbQIpic.twitter.com/sLtDVso5C4 — #WeAreGBJudo (@BritishJudo) July 16, 2019 Andlát Bretland Íþróttir Júdó Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Fallon var aðeins 36 ára gamall. Hann týndist á laugardaginn og fannst látinn á sunnudag. Þetta er mikið áfall fyrir júdóheiminn enda að missa fyrrum heims- og Evrópumeistari á besta aldri.Some sad news to bring you. Former world judo champion Craig Fallon has died at the age of 36. "Craig is a son and father, as well as an outstanding judo fighter of his generation." Full story ➡ https://t.co/QUQ0Ga5Qvepic.twitter.com/Vukd4opHp0 — BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2019Craig Fallon varð heimsmeistari í -60 kílóa flokki í Kaíró í Egyptalandi árið 2005 og varð síðan Evrópumeistari árið eftir. Hann vann einnig heimsbikarinn árið 2007. Fallon er síðasti Bretinn sem náði að vera heimsmeistari í júdó. Fallon tók þátt í Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og Ólympíuleikunum í Peking 2008. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá honum á leikunum en hann náði þó sjöunda sætinu árið 2008. Fallon hætti keppni árið 2011 en hann keppti á fjórum Evrópumeistaramótum og þremur heimsmeistaramótum á sínum ferli. Hann hefur þjálfað júdófólk undanfarin ár, var í Austurríki í tvö ár en tók við landsliðsþjálfarastarfi Wales í mars. Craig Fallon lætur eftir sig eiginkonu og son.It is with deep regret that we must share the sad news to the British and worldwide judo community of Craig Fallon's passinghttps://t.co/f4MPkXFbQIpic.twitter.com/sLtDVso5C4 — #WeAreGBJudo (@BritishJudo) July 16, 2019
Andlát Bretland Íþróttir Júdó Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum