Látinn hætta störfum því hann var heltekinn af Tupac Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2019 15:23 Foxhoven (t.v.) er heltekinn af rapparanum Tupac (t.h.). Samsett/Getty Jerry Foxhoven, fyrrverand framkvæmdastjóri félagsmálasviðs Iowa-ríkis, var látinn segja starfi sínu lausu af heldur undarlegum ástæðum.Bandaríski vefmiðillinn The Hill greinir frá því að ríkisstjóri Iowa, Repúblikaninn Kim Reynolds, hafi beðið Foxhoven að stíga til hliðar þar sem sá síðarnefndi væri einfaldlega heltekin af bandaríska rapparanum Tupac Shakur. Foxhoven er sagður hafa sent um 350 blaðsíðna virði af tölvupóstum tengdum rapparanum á fjölmarga starfsmenn félagsviðs Iowa. Þá hélt Foxhoven um árabil upp á „Tupac-föstudaga“ á vinnustaðnum þar sem hann spilaði tónlist rapparans hátt og snjallt. Kornið sem fyllti mælinn var síðan þegar Foxhoven sendi tölvupóst á alla 4300 starfsmenn félagssviðs þann 16. júní síðastliðinn, á afmælisdegi Tupacs. 16. júní er einnig Feðradagurinn sem tekinn er nokkuð alvarlega í Bandaríkjunum. „Þið hafið nú þegar fengið frá mér póst með áminningu um að 16. júní er Feðradagurinn. Ég er viss um að þið vitið öll að 16. júní er líka afmælisdagur 2Pacs. (Hann hefði orðið 48 í dag, væri hann á lífi). Auðvitað mun ég halda upp á bæði Feðradaginn og afmælisdag 2Pacs. Ég vona að þið njótið dagsins líka, og takið ykkur tíma til þess að hlusta á eitt af lögum hans. (Erfitt að trúa því að hann sé búinn að vera farinn í næstum 23 ár)“ stóð meðal annars í póstinum. Í samtali við AP sagðist Foxhoven ekki hafa fengið útskýringu á brottrekstri sínum, en honum þætti ólíklegt að það væri vegna Tupac-póstanna. Þeir hafi verið sendir til þess að reyna að vinna gegn fordómafullum staðalímyndum rapptónlistar. Here is the email 66 year old Jerry Foxhoven sent to his staff, the day he was fired. He notes 2Pac's bday is also Father's day "Hard to believe he has been gone for almost 23 years" By all accounts, a kind email pic.twitter.com/ohSxSVpzJL — Tim Mak (@timkmak) July 17, 2019 Bandaríkin Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Jerry Foxhoven, fyrrverand framkvæmdastjóri félagsmálasviðs Iowa-ríkis, var látinn segja starfi sínu lausu af heldur undarlegum ástæðum.Bandaríski vefmiðillinn The Hill greinir frá því að ríkisstjóri Iowa, Repúblikaninn Kim Reynolds, hafi beðið Foxhoven að stíga til hliðar þar sem sá síðarnefndi væri einfaldlega heltekin af bandaríska rapparanum Tupac Shakur. Foxhoven er sagður hafa sent um 350 blaðsíðna virði af tölvupóstum tengdum rapparanum á fjölmarga starfsmenn félagsviðs Iowa. Þá hélt Foxhoven um árabil upp á „Tupac-föstudaga“ á vinnustaðnum þar sem hann spilaði tónlist rapparans hátt og snjallt. Kornið sem fyllti mælinn var síðan þegar Foxhoven sendi tölvupóst á alla 4300 starfsmenn félagssviðs þann 16. júní síðastliðinn, á afmælisdegi Tupacs. 16. júní er einnig Feðradagurinn sem tekinn er nokkuð alvarlega í Bandaríkjunum. „Þið hafið nú þegar fengið frá mér póst með áminningu um að 16. júní er Feðradagurinn. Ég er viss um að þið vitið öll að 16. júní er líka afmælisdagur 2Pacs. (Hann hefði orðið 48 í dag, væri hann á lífi). Auðvitað mun ég halda upp á bæði Feðradaginn og afmælisdag 2Pacs. Ég vona að þið njótið dagsins líka, og takið ykkur tíma til þess að hlusta á eitt af lögum hans. (Erfitt að trúa því að hann sé búinn að vera farinn í næstum 23 ár)“ stóð meðal annars í póstinum. Í samtali við AP sagðist Foxhoven ekki hafa fengið útskýringu á brottrekstri sínum, en honum þætti ólíklegt að það væri vegna Tupac-póstanna. Þeir hafi verið sendir til þess að reyna að vinna gegn fordómafullum staðalímyndum rapptónlistar. Here is the email 66 year old Jerry Foxhoven sent to his staff, the day he was fired. He notes 2Pac's bday is also Father's day "Hard to believe he has been gone for almost 23 years" By all accounts, a kind email pic.twitter.com/ohSxSVpzJL — Tim Mak (@timkmak) July 17, 2019
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira