Þjóðverjar og Frakkar missa af Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 19:45 Marion Torrent var að vonum svekkt í leikslok eftir að ljóst var að HM ævintýri Frakka endaði í átta liða úrslitunum. Vísir/Getty Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Bæði lið eru nú úr leik en það er líka ljóst að þau verða ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Fulltrúar Evrópu verða evrópsku liðin í undanúrslitum HM 2019 eða Svíþjóð, Holland og England. Enska landsliðið mun keppa undir merkjum Bretlands og einhverjar skoskar hetjur ættu því að vera í því liði.European entrants in 2020 women’s Olympic soccer tournament: Sweden, Netherlands, Great Britain. Out: Germany, France. Two big problems: Olympics needs to increase women’s field from 12 to at least 16 (men’s size). UEFA needs to stop using WWC results to decide Olympic entrants. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019Margir hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag enda slæmt fyrir keppnina á þessum leikum að missa út stórlið eins og Þýskaland og Frakkland. Meðal þeirra er Julie Foudy, tvöfaldur heimsmeistari (1991 og 1999) og 274 landsleikjakona með bandaríska landsliðinu. Julie Foudy kallar eftir nýrri undankeppni sem og það verði jafnmargar þjóðir í karla- og kvennakeppni Ólympíuleikanna.Still can’t get over fact that France and Germany both knocked out of Olympics w Qtrfinal losses. 1) the Olympics needs to move to 16 teams like men 2) UEFA has to figure out a qualifier for Olympics. The 3 European teams qualifying: GB, SWE, & NED. — Julie Foudy (@JulieFoudy) June 30, 2019Eins og íslenskur stelpurnar hafa kynnst á eigin skinni þá er mjög erfitt að komast á HM kvenna en það er þúsund sinnum erfiðara að komast á Ólympíuleikanna. Það er í raun magnað að jafnsterkar þjóðir eins og Frakkland og Þýskaland séu úr leik í þeirri keppni. Sérstaklega franska liðið sem var svo óheppið að mæta bandarísku stelpunum í átta liða úrslitunum.Respect UEFA for holding full qualifying campaigns for women’s Euro and World Cup, but should hold at least a qualifying tournament for Olympics. France may be 2nd best team in World Cup. Not their fault they drew US in quarterfinals. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Bæði lið eru nú úr leik en það er líka ljóst að þau verða ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Fulltrúar Evrópu verða evrópsku liðin í undanúrslitum HM 2019 eða Svíþjóð, Holland og England. Enska landsliðið mun keppa undir merkjum Bretlands og einhverjar skoskar hetjur ættu því að vera í því liði.European entrants in 2020 women’s Olympic soccer tournament: Sweden, Netherlands, Great Britain. Out: Germany, France. Two big problems: Olympics needs to increase women’s field from 12 to at least 16 (men’s size). UEFA needs to stop using WWC results to decide Olympic entrants. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019Margir hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag enda slæmt fyrir keppnina á þessum leikum að missa út stórlið eins og Þýskaland og Frakkland. Meðal þeirra er Julie Foudy, tvöfaldur heimsmeistari (1991 og 1999) og 274 landsleikjakona með bandaríska landsliðinu. Julie Foudy kallar eftir nýrri undankeppni sem og það verði jafnmargar þjóðir í karla- og kvennakeppni Ólympíuleikanna.Still can’t get over fact that France and Germany both knocked out of Olympics w Qtrfinal losses. 1) the Olympics needs to move to 16 teams like men 2) UEFA has to figure out a qualifier for Olympics. The 3 European teams qualifying: GB, SWE, & NED. — Julie Foudy (@JulieFoudy) June 30, 2019Eins og íslenskur stelpurnar hafa kynnst á eigin skinni þá er mjög erfitt að komast á HM kvenna en það er þúsund sinnum erfiðara að komast á Ólympíuleikanna. Það er í raun magnað að jafnsterkar þjóðir eins og Frakkland og Þýskaland séu úr leik í þeirri keppni. Sérstaklega franska liðið sem var svo óheppið að mæta bandarísku stelpunum í átta liða úrslitunum.Respect UEFA for holding full qualifying campaigns for women’s Euro and World Cup, but should hold at least a qualifying tournament for Olympics. France may be 2nd best team in World Cup. Not their fault they drew US in quarterfinals. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira